Hulda Margrét Traustadóttir

Ég er fćdd í Djúpuvík á Ströndum. Ólst síđan upp á Sauđanesi viđ Siglufjörđ frá fimm ára aldri. Hef búiđ víđar á landinu. Í Hrútafirđi, Egilsstöđum og á Reyđarfirđi og hef veriđ búsett á Akureyri frá ţví haustiđ 1991, ásamt manni mínum José Moreira sem er frá Portugal. Eitt sumar dvöldum viđ í Portugal.

Var starfsmađur í Landsbankanum og hafđi veriđ í 27.ár, var sagt upp störfum ţann 22.10.2008. Tćpu einu ári síđar fékk ég vinnu hjá Íslandspósti, póstmiđstöđinni á Norđurtanga á Akureyri og uni ég hag mínum vel. Fystu ár mín á vinnumarkađi vann ég hjá Pósti og síma sem ţá var. Svona fer lífiđ stundum í hringi

Á árum áđur var ég í hinum ýmsu leikfélögum, ţar sem ég bjó hverju sinni. Lengst var ég ţó í Leikfélagi Reyđarfjarđar ţar sem ég bćđi tók ţátt í leiksýningum sem leikari og einnig samdi ég og setti ţar upp nokkur leikrit og samdi ýmist annađ efni fyrir hin ýmsu tćkifćri, ţorrablót og fleira. 

Hér fyrir norđan fór ég í myndlistarnám, tók bćđi námskeiđ í Myndlistarskólanum á Akureyri og lauk síđan ţriggja ára námi frá Myndlistarskóla Arnar Inga. Er ađ vinna ađ myndlist í frítíma mínum. Mála ađallega međ olíulitum. Hef einnig lćrt vantnslitatćkni og pastelmálun. Mála ađallega ţađ sem andinn blćs mér í brjóst hverju sinni.

Á útskriftarsýningu minni frá mynlistarskóla Arnar Inga gaf ég einnig út ljóđabók ţar sem hvert ljóđ tilheyrđi mynd. Bókin heitir "Ţađ sem ég get og vil"

Ég hef haldiđ nokkrar myndlistarsýningar. Á Siglufirđi, Reyđarfirđi og Akureyri einnig tvćr sýningar í Portugal og nokkrum samsýningum hef ég tekiđ ţátt í . Á Skagaströnd, Akureyri og Dalvík. Síđast sýndi ég myndir og ljóđ á "Bláu könnunni" á Akureyri haustiđ 2007.

Mér finnst ég vera mjög rík ég á tvćr uppkomnar dćtur og fjögur barnabörn og svo á mađurinn minn eina dóttur sem býr í Portugal.

Ţann 6.12.2008. Opnađi ég markađinn Norđurport ađ Dalsbraut 1. á Akureyri. Ţetta er markađur fyrir notađ og nýtt og fyrsta helgin fór fram úr björtustu vonum. Fullt af sölufólki og gestum.

Ég vil benda á síđuna http://nordurport.is ţar getiđ ţiđ skođađ allt um Norđurport.

Ábyrgđarmađur skv. Ţjóđskrá: Hulda Margrét B. Traustadóttir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband