Færsluflokkur: Bloggar
2.1.2011 | 11:49
Litið yfir farin veg...
KÆRU VINIR. Gleðilegt nýtt ár og hjartans þökk fyrir liðið ár. Hér erum við Vilborg systir með foreldrum okkar á Sauðanesi 30.12.2010 en þá fórum við til Siglufjarðar til að vera við jarðarför fjölskylduvinar. Við fórum svo auðvitað á nesið okkar góða í...
Bloggar | Breytt 3.1.2011 kl. 19:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
3.11.2010 | 21:40
Er ennþá í óskalögunum.......
Knús inn í nóttina !
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.11.2010 | 20:15
Öðruvísi útgáfa....
(Margmiðlunarefni)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.11.2010 | 20:09
Gleði...mörg falleg........
(Margmiðlunarefni)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.11.2010 | 20:02
Það rignir aldeilis ekki en þetta lag gengur hvenær sem er.............
(Margmiðlunarefni)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.11.2010 | 19:51
Ljúfir tónar.......
Ekki leiðinlegt ? Flottur gítarleikur. Er annars hress og kát og grúska áfram í gömlu lögunum. Óska ykkur ljúfra stunda í kvöld.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.11.2010 | 21:47
Einu sinni enn.............Eitt fallegasta lag sem ég hef heyrt.....
(Margmiðlunarefni)
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.11.2010 | 20:41
Vinarkveðjur....
Sendi góðar kveðjur út í kalt vetrarkvöldið. Á Akureyri er stillt kvöld. Snjókornin dansa í léttum sveiflum og gott var að anda að sér kvöldsvalanum. Megið þið eiga gott kvöld og góða nótt !
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)