Færsluflokkur: Bloggar

Látum hugann reika..........

Var að koma úr gönguferð og gönguferðir fá mann til að hugsa - Ekki langt síðan þrjár systur fóru á tónleika með Kim Larsen...........Nú eru tvær af þremur systrum eftir í heimi hér. Mikið var þetta skemmtilegt kvöld og verður alltaf stór partur af...

Eigið sem bestan daginn !

Sendi ykkur eitt af mínum uppáhaldslögum - Eldspræk eftir morgunsund og afslöppun eftir það ! Svo er bara að raula með..... Knús og kram

Stór dagur fyrir Fjallabyggð...

Í dag verða samgöngur heldur betur bættar fyrir Norðlendinga og bæina Ólafsfjörð og Siglufjörð og reyndar er þetta mikil bót fyrir alla landsmenn. Þar sem ég er nú uppalin á nesinu vestan megin Siglufjarðar kannast ég vel við óðveðrið og óöryggið í...

Vitavarðardóttirin hugsar........

Hélt ég væri svo sterk en það er öðru nær.......... Það líður að nóvember en þá er liðið eitt ár frá því að systir mín kvaddi og það gerir mig svo sorgmædda. Sorgin breytist ekki. Bið því almættið um hjálp eins og svo oft áður ..................... Hugsa...

Loksins eg fann þig.....

Knús og kreist !

Haustið og haustlaufin falla....

Eitthvað róandi og fallegt við að hlusta á þessa söngkonu. Evu Cassidy. Sumarið geymir fallegar minningar, með mikilli útiveru og frelsi og því að þurfa ekki að dúða sig í öll þessi vetrarföt, ganga léttklæddur til fjalla og þurfa ekki að hafa áhyggjur...

Er hugsi....

Knús til ykkar.

Skipið fórst......

Elvis, Þetta er fyrsta lag sem ég man eftir í mínu lífi - Vitaskip hafði farist um kvöldið og í næsta túr á undan hafði pabbi minnn verið þar um borð. Ég man að ég vaknaði upp við þessar fréttir og þá var þetta lag spilað. Hann lifir enn þessi elska !...

Ég vildi að ég væri eins og þú..........

Flottasti söngur sem um getur á þessu lagi. Samt finnst mér Helgi Björnsson túlka þetta vel. Njótið vinir mínir og eigið gott kvöld

Með þeim fallegri..........

Knús á línuna

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband