8.1.2010 | 20:29
Á morgun.....
.... byrjar undankeppni Eurovision hér heima. Auðvitað fylgist maður vel með því eins og venjulega.
Set þess vegna inn hér uppáhaldslag mitt úr þessari keppni !
En þau eru auðvitað mörg góð !
8.1.2010 | 20:29
.... byrjar undankeppni Eurovision hér heima. Auðvitað fylgist maður vel með því eins og venjulega.
Set þess vegna inn hér uppáhaldslag mitt úr þessari keppni !
En þau eru auðvitað mörg góð !
Athugasemdir
þetta lag stendur alltaf fyrir sínu - þeir eru soddan töffarar þessir Olsen bræður.
kveðja norður
Sigrún Óskars, 9.1.2010 kl. 12:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.