29.9.2010 | 17:52
Haustið og haustlaufin falla....
Eitthvað róandi og fallegt við að hlusta á þessa söngkonu. Evu Cassidy.
Sumarið geymir fallegar minningar, með mikilli útiveru og frelsi og því að þurfa ekki að dúða sig í öll þessi vetrarföt, ganga léttklæddur til fjalla og þurfa ekki að hafa áhyggjur af kuldanum sem svo læðist að manni með haustinu.
En svona er landið okkar. Vetur - sumar - vor og haust, ekkert sem breytir því !
Tilvalið að skella inn einu haustlagi með Evu. Fallegt !
Sendi ykkur góða strauma inn í haustið og veturinn og það kemur aftur vor að liðnum vetri
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.