9.3.2007 | 14:24
Spáð og spekúlerað víða um land...
Helgin legst vel í mig erum að fá góða gesti um helgina, skötuhjúin Hallur og Rebekka ætla að dvelja hjá okkur til sunnudags. Á von á því að við ræðum Sauðnesmótið í bland við margt annað. Ætla að nota tækifærið og fá hann til þess að sýna mér fleiri gítargrip !! Svo þurfa bara allir að æfa takt og söng......og TEXTA.....
Svo eru Drífa, Stella og Maggi og vonandi fleiri komnir í gang með hugmyndir að húllumhæinu..
Eigið góða helgi.....meira eftir helgina.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.