23.4.2007 | 08:37
Gleðilegt sumar...
....og takk fyrir veturinn. Hér fyrir norðan er þó enn snjór ! En sumarið er framundan með betri tíð og blóm í haga. Við Dalí vorum mikið úti um helgina og nokkuð hlýtt bara.
Læt heyra frá mér fljótlega aftur. Lofa !
Athugasemdir
Vilborg systir (IP-tala skráð) 24.4.2007 kl. 17:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.