10.9.2007 | 18:42
Ó Reykjavík, ó Reykjavík....
...komin heim aftur....Gaman ađ hitta alla, dćturnar og barnabörnin ţrjú, foreldrana og tvö af systkinum mínum. Borđa saman góđan mat og spjalla. Fara á flotta sýningu á Kjarvalsstöđum og verđa yfir sig hrifin af verkum Eggerts Péturssonar, myndir sem greipast inn í hugann og mađur finnur fyrir lotningu gagnvart veiđfangsefninu og útkomu málarans. Virkilega flott verk.
En tíminn líđur einmitt of hratt ţegar gaman er, en hún Vilborg skaut á mig nokkrum myndum valdi eina sem mér fannst best....en eitthvađ er ég nú alltaf uppstillt á myndum yfirleitt ţó ég ćtli mér ţađ ekki. En takk Vilborg loksins laus viđ bláu kerlinguna sem var ágćt međan ekkert annađ gafst.
Förum seinna í myndatökuna til Gunnars vinar ţíns Vilborg, ţegar hann verđur á landinu, hann nćr líklega betur ţví sem máli skiptir !
Meira fljótlega.
Athugasemdir
Já takk fyrir síđast. Ţađ var stutt gaman en skemmtilegt. Förum til Gunnars eftir ađ viđ komum báđar frá Póllandi í vor.
Vilborg Traustadóttir, 10.9.2007 kl. 19:57
Einmitt - ekki spurning ađ mađur vilji losna viđ eitt kíló eđa tvö !!! Ekki ţađ ađ ég sé ađ kvarta yfir myndinni en ég segi eins og fleiri, er ţetta virkilega ÉG Sástu ekki ţađ sem ég sá "súríalska" útfćrslu á ţessu hjá okkur.... ??? Allt hefur sínar hliđar og ég sá SÖGU........Love....Magga systir
Hulda Margrét Traustadóttir, 10.9.2007 kl. 20:05
Skemmtileg helgi..en alltof stutt..vonandi meiri tími nćst
Stella (IP-tala skráđ) 11.9.2007 kl. 11:45
... til hamingju međ myndina... miklu betra en "bláa konan"...
Brattur, 14.9.2007 kl. 07:28
... sendi smá póst í morgun...
Brattur, 14.9.2007 kl. 07:55
Brattur, svona er ađ skođa ekki vel póstinn heima, er meira viđ tölvu hér í vinnunni, og nú er ég svo forvitin ađ komast heim í dag...ţar sem ég sá ekki ţessi skilabođ firr en í dag En hlakka til ađ skođa póstinn.. Magga
Hulda Margrét Traustadóttir, 14.9.2007 kl. 08:11
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.