Jólakort, jólalög, kertaljós og rólegheit.....

Dagurinn í dag er svona íhugunardagur hjá mér. Kallinn minn er međ löndum sínum ađ njóta ţjóđarrétta frá Portugal og ţrátt fyrir gott bođ um ađ koma međ, ákvađ ég ađ vera heima međ Dalí og skrifa á jólakort og íhuga svolítiđ....fór fyrst út međ Dalí minn í góđan göngutúr og lét hann hlaupa svolítiđ, andađi ađ mér hreinu loftinu og gekk rösklega. Úti var frekar svalt og nokkur snjór.

Jólakortin voru tilbúin á borđinu ţegar viđ komum inn og ég setti jólatónlist á fóninn og kveikti á all mörgum kertum. Yndislegt ađ skrifa svona í rólegheitunum á kort til nánustu ćttingja og vina og rifja svolítiđ upp atburđi ársins sem var mjög skemmtilegt hjá okkur fjölskyldunni ţegar kemur ađ ţví ađ viđ hittumst nokkuđ oft og ţá er fyrst ćttarmótiđ okkar á Sauđanesi ofarlega í huga......alveg frábćrt ! Meira af svona - takk.

Viđ Stella mín töluđum saman og mađur er auđvitađ mikiđ međ hugann hjá ţeim núna og fyrirhugađri ađgerđ á auga Ragnars Snćs litla í komandi viku ađ öllu óbreyttu.

Sendi út allar góđar hugsanir ţeim til handa um ađ allt gangi vel og litla hetjan fái einhvern bata á auganu sínu........verđ ekki í rónni firr en eftir ţessa ađgerđ...en er ţó viss um ađ hún gangi vel !

Njótiđ ađventunnar vinir mínir og ćttingjar, ţökkum allt ţađ góđa sem okkur hefur veriđ gefiđ og tökumst á viđ mótbárur sem fyrir okkur hafa veriđ lagđar á lífsleiđinni....og treystum ţví ađ allt sem fyrir okkur er lagt er gert til ţess ađ styrkja okkur hvort sem er í gleđi eđa sorg.

Sorgin er systir gleđinnar og ţannig hefur ţađ alltaf veriđ.......Lifiđ heil.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Satt er ţađ, sorgin og gleđn eru systur og á tímum ţegar á móti blćs skynjum viđ svo vel ađ án annarrar vćri hin ekki til.  Knús og kram.

Vilborg Traustadóttir, 9.12.2007 kl. 22:52

2 Smámynd: Svanhildur Karlsdóttir

fallegur pistill  hjá ţér Magga mín, og gaman ađ lesa jólasöguna frá Sauđanesi í fyrri pistlum

Svanhildur Karlsdóttir, 9.12.2007 kl. 23:11

3 identicon

Takk fyrir falleg orđ elsku mamma..

Stella (IP-tala skráđ) 10.12.2007 kl. 12:46

4 Smámynd: Hulda Margrét Traustadóttir

Takk fyrir innlitiđ dúllurnar mínar allar ţrjár. Gaman ađ ţiđ skuluđ kíkja hér viđ.

Hulda Margrét Traustadóttir, 10.12.2007 kl. 14:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband