21.12.2007 | 08:34
Jólin..........jólin eru ađ koma....
....Já, ţađ finnur mađur á öllu. Fólk er glatt og međ friđarglampa í augum, fann ţađ í vinnunni á föstudaginn ţrátt fyrir annirnar ađ allir voru svo glađir, hjálpsamir og vildu ađ allt gengi vel, kom ađ vísu ekki heim firr en kl.19.00 en hvađ međ ţađ fimm frídagar framundan....jibbí !! Finn ađ ég er ţreytt eftir annir ţessa mánuđar í vinnunni en er međ afbragđs stelpur og konur í vinnu sem draga ekki af sér og vinnumórallinn er frábćr - enda kemst engin upp međ leiđindi í minni deild, á ţví er tekiđ ef einhver er međ leiđindi sem draga hinar niđur. Og hana nú !!! Ţoli ekki leiđindi.
Mér ţykir afar vćnt um hvađ stelpurnar sem hafa unniđ undir minni stjórn eru mér tryggar senda mér jólakort og myndir af börnunum sínum og kíkja viđ til ađ segja gleđileg jól. Ein er ţó sú sem er mér afar kćr af mörgum, hún heitir Inga Berglind og er međ "gullhjarta". En ţegar hún var ófrísk af firra barninu sínu var hún ađ vinna sem gjaldkeri í LÍ og viđ gengum saman í gegn um hennar reynslu og trúđi hún mér fyrir mörgu. Ţađ sást best ţegar hún vissi ađ nýjasta barnabarniđ mitt Ragnar Snćr átti bágt og fjölskyldan hans ţá var hún fljót til ađ biđja guđ ađ hjálpa ţeim og hugsa til ţeirra. Ég er henni ţakklát fyrir svo margt, og í gćr kom hún til mín međ kort og spurđi mikiđ um hvernig gengi hjá ţeim......ég kíkti í kortiđ og ţar stóđ međal annars "Margrét ţú ert perla" tár....(gat ţađ nú veriđ)....
Ég hitti konu frá Reyđarfirđi í gćr í Bónus - (ţvílíka örtröđin ţar) hún á veika móđir og hugsađi greinilega mikiđ til hennar eins og mađur gerir til ástvina sinna sérstaklega á ţessum árstíma, líklega meira en annars. Hún var međ tárin í augunum og mig langađi ađ fađma hana ţarna í búđinni - en í ţess stađ kissti ég hana á vangann og klappađi henni á bakiđ - vona ađ hún hafi fundiđ hvađ ég fann til međ henni.....
Viđ konur erum meirar og meirari á ţessum árstíma en öđrum - en ţannig er ţađ bara - og ekkert slćmt viđ ţađ og ekkert viđ ţví ađ gera. ....viđ bara sendum tárin út og okkur léttir. !
Ég er fastheldin á jólaskrautiđ.....vil helst hafa hvítt rautt og grćnt hjá mér og mikiđ af kertaljósum og daufri byrtu...var í gćr ađ klára ađ straua jóladúka og tína fram rest af jóladóti...gömlu jólavinirnir byrtust hver af öđrum og minningarnar streymdu fram...jóladúkar sem dćtur mínar höfđu málađ á ţegar ţćr voru í Grunnskóla Reyđarfjarđar, gjafir frá vinum og ástvinum og margt skemmtilegt jólaskraut....frá Sollu systir og fleirum og upp komu minningar um heitt kakó og rjóma blúndur ásamt ýmsu fleiru góđgćti í Garđi í skemmtilegum jólaheimsóknum ţangađ, jólaskraut frá mömmu og pabba sem ţau sendu mér ţegar ég byrjađi minn fyrsta búskap og svo fallegu gjafirnar sem barnabörnin yndislegu hafa veriđ ađ föndra handa okkur.....jólakaffi á Sauđanesinu góđa og jólin ţar.......jól í Stekkjarbrekku og ljóminn í augum dćtra minna ţegar jólin voru alveg ađ bresta á, tár (gat ţađ nú veriđ).............
Já, minningarnar eru margar og góđar, og ţćr skipta máli. Ég er svo ţakklát fyrir allt sem ég á.
Nú ćtla ég ađ kasta "bombunni" Nćstu jól, tökum viđ okkur stóran sumarbústađ einhversstađar saman Hulda, Tommi og dćtur, Stella , Raggi og synir og tökum međ okkur jólaskraut, búum til okkar eigin jól - og verum öll saman ! ? Og ef einhverjir vilja slást í hópinn er hćgt ađ taka tvo til ţrjá bústađi sama stađ.... Lísbeth og Gutti, Fríđa og Raggi ???? Hvernig hljómar og ómar ţetta ? Verđur kátt í höllinni !!
Á eftir ađ hugsa svo mikiđ til ykkar allra um jólin og óska ţess ađeins ađ allir verđi glađir, finni friđ í sál og sinni og hinn sanni jóla-andi nái tökum á okkur öllum, er farin ađ finna fyrir gleđi og friđi hérna heima međ manninum mínum og Dalí, viđ erum ađ klára ađ gera fínt, sjóđa hangikjötiđ og skreyta jólatréđ, gjafirnar komnar undir tréđ og allt ađ verđa klárt.......jólin, já jólin ....ţau eru ađ koma.....
Gleymum ekki jólabođskapnum og guđ gefi ykkur öllum gleđileg jól börnin mín og barnabörn og fjölskyldur ţeirra, foreldrar og systkini og allt ţeirra fólk. Megi algóđur guđ vaka yfir okkur öllum.
Gleđileg jól...
Athugasemdir
Jóla-hvađ?
Vilborg Traustadóttir, 21.12.2007 kl. 22:58
Já ţađ hlaut ađ koma meira! Setti inn athugasemdina ţegar fyrirsögnin var bara komin;)... En skemmtileg hugmynd hjá ykkur međ bústađinn. Alveg ćđislegt ađ komast út í sveit um jólin. Láta nátturunni eftir ađ skreyta utan dyra og gera hlýlegt og kósý inni....ummmm......heyrumst um jólin.
Vilborg Traustadóttir, 23.12.2007 kl. 14:41
og...ekki útilokađ ađ margir sláist í hópinn........Gleđileg jól elsku systir....Magga
Hulda Margrét Traustadóttir, 23.12.2007 kl. 15:33
Óska ţér Magga mín, ţínum manni og hundi gleđilegra jóla og megiđ ţiđ njóta matar og friđar um hátíđina, jólakveđjur til dćtra ţinna og ţeirra fjölskyldna.
Jólaknús.
Svanhildur Karlsdóttir, 23.12.2007 kl. 17:16
e-mail zvanny@simnet.is
Svanhildur Karlsdóttir, 23.12.2007 kl. 17:44
Gaman ađ lesa ţetta.
Skilađi kveđju til Ingu Berglindar frá okkur
Stella (IP-tala skráđ) 24.12.2007 kl. 11:08
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.