Snjór, mikill snjór...

Sunnudagur og mikill snjór.

Ekki leiddist Dalí mínum úti áðan, hljóp eins og eldibrandur út og suður. Gaman hjá honum, jú alltaf hressandi að koma út en það er svo mikill snjór að það er erftitt að labba nema á miðri götunni og það er ekki alveg að gera sig jafnvel þó snemma á sunndagsmorgni sé. Það er sko komin vetur.

Tinna kom til okkar í gær er hér fyrir norðan í skíðaferð með pabba sínum. Gaman að sjá þau aðeins.

Annars - allt í rólegheitum og ekkert nýtt að frétta - allir hressir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband