10.2.2008 | 13:36
Laugardagslögin....
Alltaf einhver vonbrigđi en ljósir punktar líka. Var verulega ánćgđ međ ađ Ragnheiđur komst áfram, flott hjá henni - stórgóđ söngkona og lagiđ flott en hefđi frekar viljađ Haffa áfram heldur en hitt rugliđ, rammfalskt og "útúr kú" ! Veit ekki hverslags smekkur á tónlist ţetta er hjá ţjóđinni nú til dags, einhverskonar múgsefjun grípur um sig ţegar einhver segir FLOTT og ţá fylgja hinir á eftir en ţetta lag marg endurtekin lumma, bumbur barđar og svo vingsađist stelpan fölsk um sviđiđ og hana nú. Ţungt yfir ţeim - illa lukkađ !
Er hjartanlega sammála Guđrúnu Gunnars og vona svo sannarlega ađ alvöru tónlistarfólk fari fyrir okkar hönd í eurovision ţetta áriđ. Nógur var nú skandallin međ Silvíu Nótt, herre gud.
Athugasemdir
Sammála ţér og Guđrúnu Gunnarsdóttur. Silvía nótt var ágćt en kannski oflék hún í restina....?
Vilborg Traustadóttir, 10.2.2008 kl. 14:00
Ţađ er komiđ nóg af ţessu rugl liđi sem á ađ senda í Eurovision. Nú vil ég fá alvöru lag međ alvöru söngvurum og hana nú.
Áfram Regína Ósk og Friđrik Ómar
Stella (IP-tala skráđ) 10.2.2008 kl. 14:19
Er međ ţrjú lög í sigtinu. Eurobandiđ, Magna og Birgittu eđa Ragnheiđi Gröndal.
Get ekki gert uppá milli
Hulda Margrét Traustadóttir, 10.2.2008 kl. 14:42
Bítlatrnir vćru fínir eđa Rolling Stones, jafnel Kinks eđa....... (Ippa)
Ketilás, 10.2.2008 kl. 16:30
Ég er löngu búin ađ gefast upp á ţví ađ fylgjast međ ţessum laugardagslögum svo ég er stikkfrí
Svanhildur Karlsdóttir, 10.2.2008 kl. 17:49
Kannski Ragnheiđur Gröndal komi bara á óvart og taki ţetta??
Stella (IP-tala skráđ) 10.2.2008 kl. 21:55
Hvađ fannst ykkur um ţáttinn í kvöld? (viku síđar)????
Vilborg Traustadóttir, 16.2.2008 kl. 23:57
Var ađ horfa á hann núna áđan í endursýningu. Bara gaman ađ ţessu, kyndir undir fyrir nćsta laugardegi ! Er orđin rosa spennt - en ekki ef tvö eliđinleg lög sem mér finnst - annađhvort ţeirra komist áfram.....Hei, hei eđa sjipp hoj rugliđ ! OJJJJJJJJJJJJ ţađ vćri alveg eftir landanum - kjósa rétt !!!
Hulda Margrét Traustadóttir, 17.2.2008 kl. 12:45
Nýja útgáfan af lagi Friđriks og Regínu er ĆĐI!! "This is my life" http://profile.myspace.com/index.cfm?fuseaction=user.viewprofile&friendid=101633355
Allir ađ kjósa ţau..ekkert rugl bara alvöru söngvara út til Serbíu!!
Stella (IP-tala skráđ) 18.2.2008 kl. 12:07
Rétt - koma svo....ţetta er flott, ćtla svo ađ sjá hvernig gengur á laug......ćtliđ ţiđ ekki bara ađ koma ?
Hulda Margrét Traustadóttir, 18.2.2008 kl. 14:52
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.