Kvöl og pína....

...að vera svona áhugasamur eurovision aðdándi...eitthvað sem ég ÞARF alltaf að fylgjast með.

Í kvöld vitum við hver verður fulltrúi okkar í Serbíu í vor...er með mínar væntingar en er skít hrædd um að Reykjavíkur mafían vinni með heihei ið....mikið verð ég svekt - ætla að gera mitt besta til þess að berjast á móti því, tel þetta vera cirkus atriði og ekki heillavænt fyrir okkur og þar ofan í kaupið aldeilis lélega sungið Frown Skil ekki lengur þjóðarsálina, engan vegin. Þarna er fullt af alvöru listamönnum og frábærum söngvurum. Vonandi vinnur betra lag en þetta Pinch Í kvöld set ég upp grímu ef það versta gerist og segi ekki ORÐ ! Krossa fingur.

Peace.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ketilás

Bara fara þá í "hippa-fílinguna". Hvað á að kjósa? (ippa)

Ketilás, 23.2.2008 kl. 15:27

2 Smámynd: Hulda Margrét Traustadóttir

Euorobandið .....eða Ragnheiði Gröndal.....ætla að skjóta alfarið á Eourobandið og krossa fingur....

Hulda Margrét Traustadóttir, 23.2.2008 kl. 18:04

3 Smámynd: Svanhildur Karlsdóttir

Hef ekkert fylgst með þessum Laugardagslögum, bara séð brot og brot, hundleiðinlegir þættir, en ætli maður sitji ekki í kvöld fyrir framan imbann og horfi

kveðja 

Svanhildur Karlsdóttir, 23.2.2008 kl. 18:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband