20.5.2008 | 08:39
Eurovision.....talið niður...
Hef ekki bloggað lengi er búin að vera með ritstíflu !
En nú er komið að hinni árlegu skemmtilegu "eurovision" keppni og ég ætla sko að fylgjast vel með.
Verð við sjónvarpið í kvöld og á fimmtudag og laugardag.
Spennandi - mörg góð lög í keppninni þetta árið er búin að hlusta á þau flest.
Finnst Norðurlöndin standa sig best og þá frekar Noregur en Svíþjóð og svo held ég mikið uppá lagið frá Portugal. Loksins mjög gott lag frá þeim. Og svo mörg og mörg - vona líka svo sannarlega að Eurobandið komist í úrslit - hef trú á því þetta árið - væri það nú ekki gaman ?
Meira mjög fljótlega um þessi mál
Athugasemdir
Loksins kom eitthvað frá þér knús
Svanhildur Karlsdóttir, 20.5.2008 kl. 09:27
Já..spennandi..vonum það besta fyrir Íslands hönd, en þessi keppni er óútreiknanleg..allt getur gerst..
Stella (IP-tala skráð) 20.5.2008 kl. 12:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.