29.7.2008 | 21:51
Á ég að opna bloggið mitt ....???
Afhverju ekki ? Er svo sem ekki að skrifa um neitt merkilegt, takmarka það þá eitthvað, sem ég skrifa um persónulega hluti - Er að hugsa málið !
'A eftir að setja hér inn eitthvað á næstunni. Um Það sem hefur gerst síðan síðast. Þ.e .a s. í júlí. Margt verið á döfinni.
Bloggvinirnir mínir duttu út, þegar kerfið fór út eftir helgina arrrrrrgggggggg
MT
Athugasemdir
Hef verið með mitt opið allan tímann og gengið vel. Auðvitað einstöku sinnum sem einhver kemur með komment á eitthvað sem pirrar mig, en þá bara eyði ég því.
Magnús Þór Jónsson, 31.7.2008 kl. 09:12
Þú nærð boggvinunum inn afrur á stjórnborðinu. Skal sýna þér það þegar þú kemur í heimsókn. Um að gera að opna bloggið.
Vilborg Traustadóttir, 1.8.2008 kl. 17:05
o.k. fékk email frá blogg.is og er búin að koma þessu inn með bloggvinina, var lítið mál þegar maður vissi hvað átti að gera. Tek læsinguna af hér og nú, nenni ekki að muna lengur leyninúmerið - það er þá alltaf hægt að læsa aftur ! Kveðjur til ykkar frá Akureyri í kvöldhitanum - er að bíða eftir að kólni meira svo ég geti farið í röskan göngutúr...Magga
Ketilás, 1.8.2008 kl. 20:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.