17.9.2008 | 15:58
Ég var klukkuð af Svanhildi Karlsdóttur....
Hm....tími til komin að svara þessu klukki.....
Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina.....
Þjónustustúlka á hóteli (gaman)
Talsímavörður (landsímin eða miðstöð...þrjár langar tvær stuttar o.s.f.r.v. skemmtilegasta starf ever)
Afrgreiðslustúlka á pósthúsi (líka gaman)
Bankastarfsmaður (krefjandi, skemmtilegt)
Fjórar bíómyndir sem ég held uppá:
Sleepless in Seattle... numero uno
Four weddings and a funeral
Amish fólkið..."Witness"....virkilega góð mynd með Harrison Ford..Ógleymanleg.
ÍSLENSK MYND UM GAMALT FÓLK....HVAÐ HÉT HÚN NÚ AFTUR ??? "Börn náttúrunnar"...alveg rétt...Flott mynd.
Fjórir staðir sem ég hef búið á ....
Brú í Hrútafirði
Egilsstaðir
Reyðarfjörður
Akureyri.
Fjórar síður sem ég skoða daglega...
mbl.is
visir.is
vedur.is ef ég er að fara einhvert....
stundum bara þessar....
Fernt sem ég held uppá matarkyns...
Salfiskur að hætti José (bacalau a bras) Hreint frábær !
Ég elska kartöflur, allavega framreiddar.
Kjúklingur, klikkar nánast aldrei.
Lambalæri "a la mamma", með öllu....nammi namm...
Gæti talið upp margt fleira.....
Fjórar bækur sem ég hef lesið oft...
Alltof margar sem hafa verið lesnar aftur og aftur, sérstklega í gamla daga. Kapitola og fleiri góðar og gamlar.
Ætla að sleppa klukkinu núna...allir búnir að lenda í þessu sem ég þekki....en takk Svana hristi upp í minninu hjá mér sérstaklega með bíómyndirnar.....(ÞURFTI AÐEINS AÐ HRISTA UPP í því HM...)
Knús á línuna.....
Athugasemdir
Æi gott að ég gerði eitthvað gott með þessu klukki.......knús
Svanhildur Karlsdóttir, 18.9.2008 kl. 20:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.