30.11.2008 | 15:37
Stjörnuspáin mín í dag er ekki slæm....
KRABBI 21. júní - 22. júlí
Í miðjum klíðum við áskorun ertu nú þegar sigurvegari. Haltu bara þínu striki því þú ert á réttri leið.
Alltaf gaman að kíkja á stjörnuspána !
Var að koma frá því að þrífa í húsnæði Norðurports - tek þetta svona skref fyrir skref !
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.