Miðvikudagur........

Góðan og blessaðan daginn !

Daglegt blogg verður stutt, þar sem nóg annað er að gera.

Vildi samt láta ykkur vita að heimasíðuna fyrir Norðurport er nú hægt að skoða, þó ekki sé hún alveg tilbúin. En vonandi verður hún klár um helgina. slóðin er http://nordurport.is  Síðustu daga hef ég verið að smá bæta inná síðuna upplýsingum.

Spakmælið í dag er í lengra lagi:

Fólk sem fer fram af kappi frekar

en forsjá er fólk mistaka. Stærstu

mistökin liggja í því að það knýr

verkið áfram af eigin afli og visku

í stað þess að leita aðstoðar

Guðs og annarra manna.

Síðan lokaði ég dagatalinu og ákvað að birta það sem kæmi ef ég opnaði það af handahófi og léti það sem kæmi fylgja mér inn í daginn.

Lífið er ekki keppni heldur tækifæri

fyrir þig til að gera það besta úr því

sem þú hefur.

Svo mörg voru þau orð.

 Njótið dagsins Heart

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband