15.1.2009 | 20:16
Þetta potast áfram....
Vorum óhemjudugleg í Norðurporti í dag, allt er að taka á sig mynd !
Aldrei að vita hvað Kaffi Norðurport verður með á boðstólum ! Eða ,"Kaffi port" eins og það á að heita. Verður fyrir víst vinalegt og frjálslegt....allt er í skoðun.
Lofar góðu get ég sagt ykkur
Megið þið eiga sem ljúfasta drauma í nótt
Athugasemdir
Kaffi port er flott! Kaffi port Norðurporti!
Vilborg Traustadóttir, 15.1.2009 kl. 22:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.