Mánudagur enn og aftur...

...Svaf óvenjulengi og dreymdi skrítin draum. Ćtla ekki nánar út í ţađ hér.

Spakmćli dagatalsins:

Ţegar viđ vitum ađ Guđ elskar okkur,

vitum viđ ađ allt verđur í lagi.

Er bara ađ fara ađ skella mér í gönguferđ og síđan í vinnuna.

Njótiđ dagsins Heart


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Htingdi í ţig n ţá varstu greinilega farin í göngutúr! Gangi ţér vel í dag og alla daga.

Vilborg Traustadóttir, 19.1.2009 kl. 15:10

2 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

P.S Flottar nýju myndirnaar og Dalí engum líkur!

Vilborg Traustadóttir, 19.1.2009 kl. 15:10

3 identicon

Fylgist međ..verđur opiđ bćđi laugardag og sunnudag ţarna um opnunarhelgina??

Stella (IP-tala skráđ) 19.1.2009 kl. 16:39

4 Smámynd: Hulda Margrét Traustadóttir

Hringi í ţig Vilborg. Dalí var náttlega algjör rúsína ţegar hann var lítill.

Já Stella mín, opiđ laugardag og sunnudag.

Hulda Margrét Traustadóttir, 19.1.2009 kl. 17:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband