Gullfiskaminni landans...

Já, það er fljótt að gleymast sem dunið hefur yfir þjóðina og eru þó ekki öll kurl komin til grafar. Fólk engist um í atvinnuleysi og bágbornum fjárhag. Og hvað vill þjóðin "Sama graut í sömu skál " ??

Ég vil ekki trúa því að meirihluti þjóðarinnar muni kjósa þennan flokk í næstu kosningum - ef í það stefnir mun ég ekki ganga að kjörborði í vor. Ég er einfaldlega búin að fá nóg. Ég hélt að búsáhalda byltingin hefði verið til einhvers - svo einföld var ég og er !


mbl.is Sjálfstæðisflokkur stærstur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Mín tilfinning er sú að búsáhaldabyltingin er rétt að byrja. Nú er fólk að melta árangurinn og hann er satt að segja ekki öllum að skapi nema hvað það varðar að fyrrverandi ríkisstjórn naut ekki lengur trausts og þess vegna varð að breyta um brag....í bili. Ég tel að sú undiralda sem er í þjóðfélaginu verði ekki stöðvuð með þeirri minnihlutastjórn sem nú er við völd. Krafan er gjörbreytt umhverfui, svo gjörbreytt að þeir þingmenn VG og Samfylkingar sem í einfeldni sinni gengu um Austurvöll og hvöttu fólk til dáða muni jafnvel óska þess að ástandið hefði verið óbreytt um sinn.

Við vilum flokksræðið burt. Hvort sem það er vinstri-hægri eða snú!

Lifi lýðveldisbyltingin!

Vilborg Traustadóttir, 3.2.2009 kl. 21:52

2 identicon

 

Íslendingar kusu aftur og aftur thá gjörspiltu flokka sem stydja ránid á audlind thjódarinnar, kvótakerfid. 

Thad er ekki vid ödru ad búast en ad thetta audtrúa og heimska fólk sem fellur fyrir hraesnislegum og algjörlega innihaldslausum slagordum eins og thessum: 

STÉTT MED STÉTT    Á RÉTTRI LEID    KLETTUR Í HAFINU  

Ég geri rád fyrir ad thetta fólk sé jafn thrjóskt og thad er heimskt og vilji hvorki vidurkenna fyrir sjálfu sér né ödrum ad thad sé ad kjósa gegn sínum hagsmunum og haldi thví áfram ad kjósa sidlausa apaketti og drulluhala í anda Halldórs Ásgrímssonar og Davíds Oddssonar.

Jói eitthvad (IP-tala skráð) 3.2.2009 kl. 22:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband