20.3.2009 | 11:17
Lóan komin.
Mikið eru það alltaf góðar fréttir þegar maður sér eða heyrir að heiðlóan er komin til landsins.
Það hlýtur að vera best að búa á Höfn í Hornafirði, því þangað kemur vorboðinn fyrstur
Þetta segir okkur að við getum farið að búast við batnandi tíð með blóm í haga !
Spakmæli dagsins í dag:
Bíddu ekki eftir að vináttan
komi til þín. Farðu til hennar.
Eigið sem bestan og gleðiríkastan dag
Lóan er komin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég thakka thér fyrir innilegar óskir thínar til hand mér um glediríkan dag, Hulda mín. Ég vona ad thú sofir nú vaert og thig dreymi góda drauma og ad thú vaknir endurnaerd og ákaflega göld og ánaegd med lífid. Thví thú ert mjög líklega sofandi thegar ég skrifa thessar línur, Hulda mín. Góda drauma...sofandi sem vakandi, Hulda mín.
Hrólfur pípulagningamadur (IP-tala skráð) 21.3.2009 kl. 05:10
Þetta fer að verða grunsamlegt? ;-)
Spakmælið flott og flott með "Hraunið"!!!!!
Vilborg Traustadóttir, 21.3.2009 kl. 14:00
Veit ekki alveg hvað þetta er en læt það afskiptalaust.
Hulda Margrét Traustadóttir, 21.3.2009 kl. 19:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.