Á morgun er annar dagur....

Sýningin "Litfagra land" er komin upp og allt tilbúið. Við bjóðum ykkur í ferðalag í myndum með ljóðaívafi ! Við erum búnar að vinna grimmt að því að allt verði þetta nú fallegt og faglegt.

Erum bara nokkuð sáttar með útkomuna. Svo er það ykkar að dæma. Verið velkomin.

Verst með veðrið ! Vonandi betra á morgun.

Á morgun setjum við inn myndir frá sýningunni.

Sjáumst í Norðurporti, Laufásgötu 1. Akureyri.

Kærleikskorn í lok dags.

Innri leit er auðgandi

og fyllir líf mitt gleði,

kærleik og ljósi.

Við vonumst til að sjá ykkur á sýningunni um helgina.

Sjáumst heil Heart


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús H Traustason

Við Dagga sendum ykkur bestu kveðjur og hamingjuóskir með sýninguna ykkar Litfagra land. Hlökkum til að sjá myndir frá sýningunni.

Magnús H Traustason, 8.5.2009 kl. 23:12

2 Smámynd: Hulda Margrét Traustadóttir

Takk dúllurnar okkar. Skemmtilegur dagur og sala  Heyrumst.

Hulda Margrét Traustadóttir, 10.5.2009 kl. 10:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband