13.8.2009 | 16:28
Angist og kvíði.....
Systir mín var að koma fárveik frá útlöndum með dóttur sína eftir strembið ferðalag síðan í gær.Engin veit hvað að er ennþá, en auðvitað er maður hræddur !
Það er svona angist sem nagar mann, maður æðir um gólf og getur ekkert gert. Þið kannist örugglega mörg við slíkt.
Ég gerði eins og svo oft áður í morgun þegar ég vaknaði og vissi að hún var að komast á leiðarenda, ég kveikti á kerti sem logar á borðinu hjá mér það veitir mér einhverja hugarró að horfa í logann og reyna að biðja og senda góða strauma til hennar og fjölskyldunnar.
Knús.
Athugasemdir
Knús til þín Margrét. Heyri í þér á morgun
Anna Guðný , 14.8.2009 kl. 01:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.