25.10.2009 | 09:41
Hugsanir á sunnudegi..........
Kæru vinir og ættingjar - sendum sterka strauma og kærleiksríkar hugsanir til Vestmannaeyja. Solla mín þarf styrk og góðar hugsanir. Hjá mér er kveikt á kerti og með minni barnatrú bið ég fyrir því að henni batni.
Elsku bræður mínir Mángi og Jonni, Dagga og Jón Bjarki. Góða ferð til Eyja í dag og færið Sollu fullt af faðmlögum frá okkur hinum í fjölskyldunni og segið henni að við komum fljótlega.
Stórt knús inn í daginn.
Athugasemdir
sendi góðar hugsanir og kærleiks-strauma til þín og til Eyja
Knús
Sigrún Óskars, 25.10.2009 kl. 10:51
Sendi þér og þínum knús og kærleika.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.10.2009 kl. 11:13
Þakka ykkur fyrir
Hulda Margrét Traustadóttir, 26.10.2009 kl. 18:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.