28.11.2009 | 07:23
Dagurinn í dag...
Komin er nýr dagur.
Er að taka mig til, á leið í Norðurport til að þrífa og laga til.
Hugur minn er í Vestmannaeyjum hjá Sollu systur og ættingjum mínum sem þar eru núna.
Sendi þeim öllum kærleika og ást.
Fletti dagatalinu og fékk þessa setningu.
"Ótti og trú eru jafn ólík og dagur og nótt. Fylltu þig af trú og þú munt yfirstíga óttann"
Megi guð vaka yfir okkur öllum í dag
Athugasemdir
Takk fyrir kaffið áðan. Sé þig aftur seinna í dag eða á morgun.
Anna Guðný , 28.11.2009 kl. 14:29
Alltaf faman að sjá þig Anna mín
Hulda Margrét Traustadóttir, 28.11.2009 kl. 18:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.