Söknuður.

Elskuleg systir mín Solla dó í morgun. Eftir hetjulega baráttu síðan í sumar.

Það er svo sárt.

Megi hún hvíla í friði, laus við þjáningar, hræðslu og kvíða.

Hennar er sárt saknað.

Heart


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Margrét mín innilegar samúðarkveðjur.

Baráttu hennar er lokið, en alltaf sárt að missa.

Trúarinnar traust og styrkur

tendrar von í lífsins hjarta.

Eylífðin er ekki myrkur

eylífðin er ljósið bjarta.

kv. Lísa

Lísa (IP-tala skráð) 30.11.2009 kl. 13:57

2 identicon

Margrét mín.

Sendi þér og þinni fjölsk mínar innilegustu samúðarkveðjur vegna fráfalls systur þinnar. Megi hún hvíla í friði.

Guðmundur frændi.

Guðmundur Ág. Kristinsson (IP-tala skráð) 30.11.2009 kl. 14:34

3 identicon

Elsku Margrét

 innilegar samúðarkveðjur. 

Megi Guð vera með þér og styrkja þig. 

kv. Valey Sara 

Valey Sara (IP-tala skráð) 30.11.2009 kl. 15:23

4 Smámynd: Svanhildur Karlsdóttir

Elsku Magga mín, innilegar samúðarkveðjur til þín og þinna, minn hugur er hjá ykkur....knús elsku stelpan mín.....

Svanhildur Karlsdóttir, 30.11.2009 kl. 18:26

5 Smámynd: Hulda Margrét Traustadóttir

Þakka ykkur fyrir

Hulda Margrét Traustadóttir, 1.12.2009 kl. 06:56

6 Smámynd: Sigrún Óskars

sendi þér innilegar samúðarkveðjur, Guð veri með þér og fjölskyldu þinni

Sigrún Óskars, 1.12.2009 kl. 20:48

7 Smámynd: Hulda Margrét Traustadóttir

Takk

Hulda Margrét Traustadóttir, 1.12.2009 kl. 21:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband