Minning....

Til minningar um elskulega systur mína sem barðist af hörku við að fá að lifa með okkur.

Ég horfði á tunglið þegar ég kom heim úr vinnunni í dag og leitaði að henni Sollu minni dansa þar í skýjunum. Svei mér þá ef hún var ekki þar.

 

Guð gefi ykkur gott kvöld og góða nótt.

Minningin lifir um frábæra persónu Sólveigu Traustadóttur frá Sauðanesi - sem við sem þekkjum hana elskum við svo mikið Heart


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Elsku Margrét

Ég votta þér og fjölskyldu þinni mína dýpstu samúð.

Það er erfitt að kveðja kæran ástvin en nú er hún Solla ykkar komin á betri stað þar sem hún er laus við baráttuna og sársaukann.

Megi algóður Guð og englar yfir ykkur vaka á þessum erfiða tíma.

Með kærri kveðju

Sísý

Sísý Malmquist (IP-tala skráð) 2.12.2009 kl. 20:29

2 Smámynd: Hulda Margrét Traustadóttir

Takk Sísý mín. Við sjáumst allavega á laugardaginn ! Ég fer síðan suður á sunnudaginn og til Vm. það kvöld. Segi þér betur frá þessu síðar. En það er svo gott að heyra frá góðum vinum þegar tilfinningaskalinn rokkar til frá gleði og yfir í sorg mörgum sinnum á dag.

Knús til þín vinan.

Hulda Margrét Traustadóttir, 2.12.2009 kl. 23:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband