14.12.2009 | 22:07
Leitin að sanna jólaandanum...
Hann kemur - Er núna að hugsa um hvernig ég geti glatt ástvini mína þessi jólin.
Umfram allt er það kærleikurinn sem við reynum að senda okkar á milli þennan desember mánuðinn.
14.12.2009 | 22:07
Hann kemur - Er núna að hugsa um hvernig ég geti glatt ástvini mína þessi jólin.
Umfram allt er það kærleikurinn sem við reynum að senda okkar á milli þennan desember mánuðinn.
Athugasemdir
Vona að jólaandinn komi til þín og að þú getir tekið á móti honum. Ekki gleyma að gleðja sjálfan þig.
Sendi þér kærleikskveðju norður
Sigrún Óskars, 14.12.2009 kl. 22:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.