17.12.2009 | 20:35
Ég leita þín í.....
Ég leita þín í skýjunum...
Ég leita meðal stjarnanna....
ég leita þín í hafinu......
ég leita þín - allstaðar.
Mér finnst ég sjá þig brosandi og hlægjandi -
Ég veit að þú ert þarna - einhversstaðar.
Ég vildi að ég gæti talað við þig !
Mikið sakna ég þín elsku systir mín.
Athugasemdir
Elsku Magga mín. Mikið samhryggist ég þér vegna fráfalls systur þinnar. Ég hugsa til þín og vona að þér líði sem allra best.
Birna Guðmundsdóttir Reyðarfirði (IP-tala skráð) 17.12.2009 kl. 21:13
Gott að heyra frá þér vinan :)
Hulda Margrét Traustadóttir, 17.12.2009 kl. 21:25
Sæl frænka.
Datt inná síðuna þína - fallegt ljóð sem verður úr þessum setningum og ekki nokkur vafi að þau orð sem þú segir lýsa hugsunum okkar margra.
Alla vega mín!
Magnús Þór Jónsson, 21.12.2009 kl. 21:35
Knús, frændi minn - og takk fyrir að líta við.
Erfiðir dagar - sendi ykkur þá orku sem ég á !
Hulda Margrét Traustadóttir, 21.12.2009 kl. 23:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.