Færsluflokkur: Bloggar

Opið í Norðurporti um helgina............

Minni á að Norðurport er opið í dag frá kl.11:00 - 17:00 og á morgun sunnudag frá kl.12:00 - 17:00. Allskonar varningur. Endilega að kíkja til okkar þið sem eruð á ferðinni og það er gott að fá sér kaffisopa í Kaffi Port, skoða myndlist og slaka á....

Lóan komin.

Mikið eru það alltaf góðar fréttir þegar maður sér eða heyrir að heiðlóan er komin til landsins. Það hlýtur að vera best að búa á Höfn í Hornafirði, því þangað kemur vorboðinn fyrstur Þetta segir okkur að við getum farið að búast við batnandi tíð með...

Kveðja til Danmerkur og fréttir...

...jamm, þið þurftuð bara að fara af skerinu til þess að það seldist mynd. Ég lofaði að láta listamennina sem eru að sýna í Norðurporti vita ef það seldust fleiri myndir af sýningunni "Lagt af stað......" Þar sem þau eru nú í Dk nota ég auðvitað bloggið...

Þankar í miðri viku....

Þankar.... Það var svo mikið umleikis í kring um mig og Norðurportið fyrir og um síðustu helgi að ég tók mér smá pásu á blogginu ! Þurfti aðeins að ná áttum og hugsa. Það var mikið hringt í mig út af viðtalinu í útvarpinu og "Brostu" verðlaununum, og...

Þakklæti....

Ég er þakklát fyrir alla þá athygli sem ég og við í Norðurporti höfum fengið þessa dagana. Fyrst "Brostu verðlaunin" frá Vikudegi og Ásprent Stíl ehf og viðtal og mynd í Vikudegi - takk. Síðan útvarpsviðtal í þætti Margrétar Blöndal í morgun á rás 2....

Laugardagur...

Heilsar á Akureyri með ágætisveðri, en mér sýnist vera vont veður víða eftir að hafa kíkt í blöðin. Vildi bara minna á að Norðurport er opið frá kl.11:00 - 17:00 í dag og á morgun frá kl. 12:00 - 17:00 Set svo spakmæli dagsins: Það er aldrei of seint að...

Þá er það frá....

Held að þetta viðtal hafi gengið ágætlega en það er ykkar að dæma ef þið opnið nú fyrir rás 2 á sunnudagsmorguninn. Hún Margrét Blöndal er svo notaleg kona að það er ekki hægt annað en láta sér líða vel hjá henni Svo bíður mín stór gólfflötur að skúra í...

Svitn....svitn...

Hm...það var nefnilega hringt í mig í dag og mér boðið í útvarpsviðtal klukkan 10. í firramálið. Vona að það gangi bærilega er svo sem ekki mjög sterk á svellinu þar - en ég læt mig hafa það og mæti að sjálfsögðu Það bjargar mér að ég fæ að tala um...

Góðan og blessaðan daginn...

..það er þó frekar kaldranalegt úti en þetta er landið okkar með öllum sínum kostum og göllum ! Maður setur það ekkert fyrir sig klæðir sig bara betur. Við hjónin fengum skemmtilega heimsókn í gær. Góð vinkona mín sem ég kynntist fyrir austan kom í...

Jebb...komin heim..með...

Það var hringt í mig í morgun frá Vikudegi, það var hann Kristján að tilkynna mér að ég hefði fengið verðlaun, "Brostu verðlaun" febrúar mánaðar 2009. sem að standa Vikudagur og Ásprent - Stíll ehf. Það var því "brosandiútaðeyrum" kona sem tók við...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband