Færsluflokkur: Bloggar

Þú ein ert mín......

Þannig byrjaði eitt ástsælasta lag Hljóma frá Keflavík - gaman að sjá þáttinn í kvöld á RÚV um ferðalag þeirra á slóðir Bítlana ! Ég er komin í páskafrí en ég hef verið "vakin og sofin" í Norðurporti undanfarna 3. daga. Fyrst var það Taílenska kvöldið...

nordurport.is

Mikið að gerast um helgina. Tailenskt þjóðarkvöld á morgun frá kl. 18:00 -22:00. Flottir réttir á góðu verði. Föstudagur opið frá kl. 12:00 - 17:00 ný myndlistarsýning. Benedikt Hallgrímsson opnar sýningu sína. Opið verður einnig á laugardag frá kl....

Akureyri í dag....og næstu daga......

Það er lítill tími til að blogga þessa dagana enda búin að hella mér í verkefni sem krefst mikils tíma og það bitnar að sjálfsögðu á blogginu og mörgu öðru ! Helgin var frábær og margt um manninn í Norðurporti. Stefnir í stóra helgi næst og ég byrjaði að...

Norðurport 4 - 5 apríl.

Vinsamlega skoðið á nordurport.is hvað er um að vera um helgina. Hellingur að gerast. Fullt af flottu fólki að selja ! Sjáumst !

Enn snjóar fyrir norðan...

Jú, það snjóar ennþá - Einhvernvegin finnst mér í minningunni að oft hafi það nú gerst í mars, þegar maður er farin að vonast eftir vorinu. Þannig er þetta bara og aðeins eitt sem maður veit, að á eftir vetri kemur vor, hvenær sem það verður þetta árið....

Letilíf í dag....

Þegar búið er að loka í Norðurporti klukkan 5. á sunnudagur hefst helgin hjá okkur "staffinu" þar. Þá hittumst við iðulega í Bónus á leiðinni heim og erum þá að versla helgarinnkaupin okkar. Þá er gott að hugsa til þess að eiga einn til tvo rólega daga...

Norðuport....

Svo er að muna að það verður auðvitað opið hjá okkur um helgina og þið getið séð nánar um það hvað verður um að vera hjá okkur á nordurport.is Eins og venjulega, nýtt og gamalt og gott í gogginn ! Kaffi Port opið, heitar vöfflur og kaffi o.f.l. og...

Norðlenskur heimur .....

Einmitt - var að koma frá því að skoða "Heim hafsins" sætu nýju fiskbúðina á Tryggvabrautinni. Það ætla ég að vona að þessi búð sé komin til að vera, hvað er skrítnara en það að það skuli ekki hafa verið fiskbúð á Akureyri til nokkurra ára. Svo fer maður...

Góður dagur....

Ég kveikti á perunni um síðustu helgi að það var komin tími á skattaskil, eins og venjulega tekst mér að geyma þetta fram á síðustu stundu - skil ekki alveg hvað mér leiðist þetta þar sem þetta er nú ekki mikið mál þegar á hólminn er komið, að vísu þarf...

Frakkinn flogin burt....

Það hringdi í mig franskur blaðamaður í dag og vildi fá að mynda í markaðnum Norðurporti og taka viðtal við mig en þar sem það er einungis opið þar um helgar frestaði hann því. Hann vildi taka myndir þegar sölufólkið er á staðnum og allt á fullu. Hann...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband