Færsluflokkur: Bloggar

Vettlingar....

Mér láðist að geta þeirra. Fyrirgefðu Anna Guðný mín, en það flokkaðist undir nýjan varning ! Vek athygli á flottum vettlingum sem hún Anna Guðný er að selja En þetta var fínn dagur í Norðurporti, við kvörtum ekki enda svo skemmtilegur hópur að selja...

Norðurport....

Vil minna ykkur á að það er opið hjá okkur um helgina. Laugardag frá kl. 11:00 - 17:00 og sunnudag frá kl.12 - 17:00. Matvara. Kartöflur, harðfiskur, harðfiskmylsna, kleinur, soðið brauð. Notaður og nýr fatnaður. Allskonar gjafavara og fleira. Kaffi...

Hugleiðing dagsins....

Var að hugsa í gær - eftir læknisheimsóknina. Hvar ég væri stödd í lífinu. Ég sat við eldhúsborðið og horfði á eldhúsgardínur jólanna sem ennþá eru uppi en hugsaði svo, hvað með það, það er mitt mál. Enda eru þær bara fallegar. Mér líður ágætlega. Mér...

Tónlistarhátíðin

Það var gaman og þjóðlegt að horfa á þegar Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent í gær. Afslappaður þáttur sem var laus við að vera gervilegur. Valgeir var auðvitað að skila sínu með sóma og svo var þetta bara léttur og leikandi þáttur. Flott að enda...

Skiljanleg þreyta....

Komin frá lækninum mínum. Var með latan skjaldkirtil en núna óstarfandi ! Ekki skrítið að ég hafi verið slöpp og syfjuð að hans sögn. Fæ nú lyf sem þarf að stemma af eftir mánuð. Athuga hvort það reynist of mikið eða lítið, tekur víst oft tíma að finna...

Ekkert af því sem hjartað gefur

frá sér er tapað - það er geymt í hjörtum annarra. Þannig var spakmæli dagsins. Ég druslaðist í blóðprufuna í morgun og fer svo er viðtal hjá lækni í firramálið. Bið ykkur að krossa fingur fyrir mig - hef ekki tíma í vesen útaf heilsunni. Annars er þetta...

Færslan mín datt út...

...og þá er maður latur að byrja aftur....hef verið blogglöt og skrifa það á annir og þreytu. Nóg að gera um helgina og mikil traffík á laugardaginn. Rólegra í gær, eins og gengur. Spakmælið í dag á ágætlega við þar sem ég fékk þær fréttir í dag að það á...

Halló Akureyri...

Minni ykkur á að það verður opið í Norðurporti í dag frá klukkan 12:00 til kl. 17:00 Endilega kíkið á markaðinn - það var líflegur dagur hjá okkur í gær. Hittumst í Norðurporti !

Is it true ...

Þá vitum við hvaða lag fer til Rússlands. Vel flutt hjá henni. Lagið með Ingó er líka skemmtilegt og ég var ekki hissa á því hvað það var ofarlega. Ég á mér að vísu annað uppáhaldslag. Reyndar tvö, þau eiga eftir að lifa. Bara skemmtilegt kvöld - alltaf...

Spurt skal að leikslokum...undankeppnin í Eurovision á morgun.....

Það gerir lítið gagn að vera með einhverjar auglýsingabrellur í þessu. Besta lagið vinnur vonandi. Einhvertíma tókst það með Silvíu Nótt, að nota allskonar brellur og læti, sem aldrei skyldu verið hafa. Held að fólk hafi lært af því. Vonandi ! Hef trú á...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband