Færsluflokkur: Bloggar

Föstudagur til þrifa....

...enn er komin föstudagur og þá er allt þrifið hátt og lágt í Norðurporti. Svo allt sé tilbúið á laugardagsmorgni þegar sölufólkið streymir að. Um helgina verður líf og fjör og stefnir í mjög góða helgi. Fasti kjarninn er að mestu til staðar en nokkrir...

Vek athygli á....

Einfaldlega blogglöt vegna þess að allir eru að karpa við alla og agnúast út í alla. Flestar fréttir ömurlegar og neikvæðar. En tíminn líður og maður er alltaf að vonast eftir einhverju jákvæðu og ég trúi því að það gerist á næstunni. Á meðan reynir...

Ekki veitir okkur af....

að hugleiða góðu gildin í lífinu. Sólin kemur upp á hverjum degi og á hverri nóttu skína stjörnurnar. Ef þú hefur orðið fyrir vonbrigðum í dag, mundu að hringrás lífsins heldur stöðugt áfram. Það kemur dagur eftir þennan dag ! Fallegur dagur á Akureyri í...

Skelfilegt , jaááaaaaaaa, það er rétt.

Og hver er að reyna að fría sig ábyrgð ! Sjálfstæðisflokkurinn ! Það er hægt að vera kokhraustur eftirá. Ég tel að það sé okkur ekki mikið áhyggjuefni þó tekin verði upp hátekjuskattur hér á landi. Er það ekki bara eðlilegt ? Í framhaldi af öllu öðru....

Þreytt á öllu þessu nöldri....

.... þvílíkt leiðinlegt að hlusta á allar þessar kvartanir. Fréttirnar á öldum ljósvakans ættu að kallast "Nöldur". Ég vona og bið að þessir 80. dagar hjá nýrri ríkisstjórn þurfi ekki að fara í eintómar "krísur" - Frekar þarf að nota tímann í að vinna -...

Afsögn, uppsögn .... nei....neeeeeeei.....

Átti einhver von á öðru ? Það er erfitt að afsala sér völdum - nú er líklega beðið eftir brynvörðu bílunum frá DK. Hvað eigum við að gera "Sauðsvartur almúginn " ? Bíða og sjá ?

Helgin að koma og nóg að gera....

Föstudagur er dagur undirbúnings í Norðurporti. Þá er allt þrifið hátt og lágt og í "Kaffi Port" er Solla upptekin við að úbúa ýmislegt góðgæti fyrir helgina. Í dag var hún að útbúa flottan heitan rétt sem verður á boðstólum um helgina. Einnig verða...

Morgunganga í köldu veðri...

Já, það er kalt á Akureyri núna. Ég var frekar fegin að koma inn í hlýjuna aftur. En hressandi samt Hef ekki svo mikið til að segja frá í dag svo ég ætla að setja tvö spakmæli fyrst fyrir 4. febrúar og síðan fyrir þann 5. Vingjarnleiki er uppspretta...

Ég verð að segja....

...hlustaði á stefnuræðu Jóhönnu forsætisráðherra - fann fyrir von í brjósti - slökkti á argaþrasinu og fór út að labba í köldu en fallegu veðri. Megi þeir deila hvor um annan þveran um það sem miður hefur farið. En það er framtíðin sem skiptir máli og...

Þegar vandamálin hellast látlaust

yfir þig, láttu þau ekki á þig fá, heldur taktu á móti erfiðleikum af trú og staðfestu. Spakmæli dagsins. Ætla ekki að falla í þá gryfju að tjá mig mikið um pólitík, einfaldlega leiðist mér hún en maður verður nú samt stundum að láta skoðanir sínar í...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband