Færsluflokkur: Bloggar

Morgun þankar...

Klukkan er að verða sjö að morgni, kallinn minn farin til vinnu sinnar, Dalí lúrir eftir morgun sprænið. Úti er myrkur og snjóþekja yfir öllu - kuldalegt. En hér er hlýtt og notalegt, bókin á náttborðinu kallar á mig og ég ætla að lúra aðeins lengur og...

Boðorðin mín....

Ég var að hugsa í morgun þegar ég vaknaði...hvernig verða næstu vikur ? Og áttaði mig auðvitað á því að ég réði því nokkuð hvernig þær yrðu ! Ég ákvað að setja mér nokkur boðorð ! Þau eru svona. Vakna snemma og brosa framan í veröldina - (það kostar...

ÞAKKIR

Mamma og pabbi, José, dætur mínar, tengdasynir og barnabörnin mín fjögur - án ykkar væri ég líklega eins og skjálfandi lauf - aðrir þeir sem kunna að meta mig - ég hitti ykkur mörg í dag og þið eruð í hjarta mínu ! Takk fyrir faðmlög og hughreystingarorð...

Atvinnulaus....

Kæru vinir Hér stend ég, eftir erfiðar vikur í bankanum. Ég var svo í smá fríi með dætrum mínum í mæðgnaferð í Minneapolis í í Ameríku. Kom heim í gær. Þessi ferð var keypt í maí þegar orlofið var greitt. Við hættum við að fara "bara"í verslunarferð,...

Að loknu áfalli....

Bankastarfsmenn eru örþreyttir, búnir með kvótann en eru samt af eljusemi í vinnu hvern dag eins og allt sé í lagi. Mörg okkar ennþá í vinnu - en hvað verður - óvissan er slæm. Hvaða bankar verða sameinaðir og hverjir fjúka þá ? Þessi törn minnir mig á...

Síðasta rannsókn í bili...........

Fór til háls nef og eyrnalæknisins í dag, sem skoðaði mig vel og rækilega og lét sækja niðurstöður úr óm og sneiðmynd af hálsi. Hann segist hallast að því að eitthvað sé skjaldkirtillinn að angra mig og ætlar að setjast yfir niðurstöður þessara rannsókna...

Ég var klukkuð af Svanhildi Karlsdóttur....

Hm....tími til komin að svara þessu klukki..... Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina..... Þjónustustúlka á hóteli (gaman) Talsímavörður (landsímin eða miðstöð...þrjár langar tvær stuttar o.s.f.r.v. skemmtilegasta starf ever) Afrgreiðslustúlka á...

Rok og rigning.....

Eins og fram hefur komið hef ég verið "lassarus"síðustu daga, er að koma til en á eina læknisrannsókn eftir. Eflaust allt í lagi og flensan sem ég fékk var slæm en er á undanhaldi. Ég hef ekki verið veik í nokkur ár - held að mig hafi ekki vantað í vinnu...

Eftir skanna...

Einhverjar breytingar á skjaldkirtli sem starfar í lágmarki, til viðbótar við einhvert þykkildi sem sást í ómskoðuninni og ákveðið að gera ekkert a.m.k. í bili. Sömu rannsóknir verða endurteknar eftir 3. mánuði og athugað hvort eitthvað hefur breyst....

Föstudagur....

Eftir blóðprufur í morgun og viðtal við lækninn minn var ég boðuð á FSA kl.09.40 á mánudagsmorgun í skanna af hálsi. hann var semsagt búin að fá útúr ómskoðun gærdagsins. Talaði við lækninn minn sem þuldi upp eftir röntgenlækninum, einhverjar breytingar...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband