Færsluflokkur: Bloggar

Pabbi minn varð 90.ára þann 13. ágúst.

Þann dag vorum við hjónin stödd í Portugal. Pabbi var búin að lýsa því yfir að ekkert yrði um að vera þennan dag en yngsti sonurinn tók ráðin í sínar hendur og hélt í syglingu norður á Ströndum um gamlar slóðir með marga ættingja okkar og vini sem gétu...

Eftir frí...........tekur annað við....

Fór auðvitað í vinnuna mína og vann í tvo daga, fékk þá hósta og hita og særindi í hálsi- svo ég dreif mig til læknis í morgun til þess að fá peneselin og ætlaði nú aldeilis að ná þessu úr mér fljótt. Var annars búin að panta mér tíma áður - strax og ég...

Komin heim..........

Eftir fimm vikna frí, erum við nú komin heim og mikið var gott að sofa í eigin rúmi í nótt. Svaf eins og engill og leið svo vel. Við ferðuðumst mikið í Portugal og var ég svona eiginlega búin að fá nóg í bili. Flogið var til Faro á Algarve og dvalið þar...

Suður um höfin.....

Með blendnum tilfinningum, fer ég að þessu sinni - suður um höf til þess að hitta ættingja mannsins míns og tengdafólk. Ekki það að fólkið sé ekki yndislegt - heldur eigum við okkar líf hér. Lítið er hjartað þegar fer ég að þessu sinni - Við þurfum t.d....

Sumarið.........

Góðan og blessaðan daginn ! Eftir Vestmannaeyjaferðina góðu hef ég lítið bloggað. Einfaldlega verið mikið að gera á öllum sviðum ! Mikið í vinnunni, oft langir vinnudagar og erilsamir. Vilborg systir kom til mín eina helgi og við máluðum á svölunum...

Opið blogg...

Er ekki lengur með þessa síðu læsta, sé ekki tilgang með því , það má þá alltaf loka aftur. Þegar kólnar blogga ég aftur en ég er að byrja í sumarfríi núna ! Helginni verður varið heima að mestu en þó verður farin smá skottúr í heimsókn til brósa og...

Á ég að opna bloggið mitt ....???

Afhverju ekki ? Er svo sem ekki að skrifa um neitt merkilegt, takmarka það þá eitthvað, sem ég skrifa um persónulega hluti - Er að hugsa málið ! 'A eftir að setja hér inn eitthvað á næstunni. Um Það sem hefur gerst síðan síðast. Þ.e .a s. í júlí. Margt...

Mín eigin tónlistarstund.....á Ketilássíðunni byrti ég þetta.........

...það rignir og rignir og ég ákvað að skoða öll lögin sem plötuspilarinn hér til hliðar hefur uppá að bjóða, og ég ráðlegg ykkur að hlusta á öll þau lög ! Ég var við tölvuna og spurði manninn minn jafnóðum um hverjir væru að spila, hann var bara nokkuð...

Bloggleti.........

Jamm, er búin að vera löt enda sumar og útivera númer eitt. Við hjónin brugðum okkur til Vestmannaeyja ásamt honum Dalí okkar, tókum okkur vikufrí og vorum líka í Reykjavík í þrjá daga. Ég fór meðal annars í garðana þar sem mamma, pabbi og Vilborg eru að...

Jæja.....búið að keppa þetta árið

Þetta var skemmtilegt kvöld, þannig séð - og engin vonbrigði þannig - maður er orðin vanur og þekkir orðið til austantjaldsatkvæðanna. Það er mín skoðun að það eigi að breyta keppninni og hafa austur Evrópu sér og vestur sér, annars verður þetta alltaf...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband