Færsluflokkur: Bloggar

Þriðjudagur 20. mars...

Komin tími til að skrifa eitthvað hér. Vaknaði upp við þann vonda draum að allt í einu er komin 20.mars og skattframtalið ógert.... OMG..tekst alltaf að lenda á síðustu dögunum, mitt fyrsta verk í morgun var því að biðja um frest á leiðindunum og létti...

Helgarheimsókn.....

Góð helgi liðin, vorum heima í rólegheitum með okkar gestum, þar sem eldaður var góður matur, spjallað hlustað á músík tekið í gítarinn og farið út með Dalí inn á milli. Meira að segja gestirnir okkar reiddu fram dýrindis máltíð í sunnudagsmatinn þar sem...

Spáð og spekúlerað víða um land...

Hel gin legst vel í mig erum að fá góða gesti um helgina, skötuhjúin Hallur og Rebekka ætla að dvelja hjá okkur til sunnudags. Á von á því að við ræðum Sauðnesmótið í bland við margt annað. Ætla að nota tækifærið og fá hann til þess að sýna mér fleiri...

Myndir af málverkum.....

Setti inn nokkrar myndir, njótið vel. Er smátt og smátt að gera þessa síðu. Eigið góðan dag. Magga

Samþykki staðarhaldara Jonna bónda og frú Herdísar...

Komið á hreint. Salernis og tjaldleyfi veitt með gleði. 23 og 24 júní helgin tilvalin. Miðnætursól og tært loft norðursins.....læt ykkur um framhaldið elskurnar.... Nú syngjum við rétta texta þegar við hittumst næst...

Gaman saman....

Verð að segja að ferðalagið okkar heppnaðist vel og við áttum mjög skemmtilega helgi og ekki síst kvöldstundin heima hjá mömmu og pabba í Austurbrún en þangað komu allir þeir fjölskyldumeðlimir sem gátu. Það var ekki mikið mál fyrir José að skella í tvo...

Messufall..........

Æi, fellur niður messan hjá Gospel kórnum frá Eyjum. Vonast samt sem áður til þess að komast. Skyldi nú flensan vera farin að herja á mannskapinn ? Er komin í svo mikla þörf fyrir að hitta fólkið mitt og knúsa barnabörnin. Verðurútlit ekkert sérstakt...

Við eplin....

Datt í hug þessi málsháttur þegar ég opnaði bloggsíðuna í morgun. " Við eplin , sögðu hrossataðskögglarnir" Þessi málsháttur var mikið notaður heima á Sauðanesi, einnig "Eplið fellur ekki langt frá eikinni" Hef alltaf haft gaman að málsháttum og...

Framhald af skrifum um Dalí.....

Hér fyrir neðan ætla ég að skrifa um þær tilfinningar sem bærst hafa með mér síðan hann kom til okkar . Ánægja. Að fara með hann út að ganga í góðu veðri og sjá hvað hann er frjáls og glaður, að sjá hann hlaupa í sveitinni, synda í sjónum, að sjá hann...

Hundurinn Dalí...

Verð að skrifa svolítið um hann Dalí okkar, ljúflinginn, óþektarorminn og orkubombuna. Ég ætlaði svo sannarlega ekki að fá mér hund. Nei, nei, nei....en svo var komið með tvo litla hvolpa í heimsókn til okkar, tveggja mánaða dúllur af Border collie...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband