Færsluflokkur: Bloggar

Á morgun.....

.... byrjar undankeppni Eurovision hér heima. Auðvitað fylgist maður vel með því eins og venjulega. Set þess vegna inn hér uppáhaldslag mitt úr þessari keppni ! En þau eru auðvitað mörg góð !

Frostrósir....

Af því að jólin eru að kveðja.....

Hugsanir á janúarkvöldi, læðast að.

(Margmiðlunarefni)

Lífið er lærdómsferðalag.

Ég hef verið að líta yfir farin veg og árið 2009. Í öllum blöðum má lesa um þá sorgarsögu sem yfir okkur Íslendinga var leidd seint á síðasta ári og ætla ég ekki að skrifa um það hér. Líta má í hvaða blað sem er til þess að skoða þau mál betur og engin...

Er að gera upp árið í rólegheitum....

Vil af mörgum ástæðum byrja á þessu lagi bæði vegna ástandsins í landinu og af persónulegum ástæðum.Meira síðar frá mér um það. Það er af mörgu að taka vegna baráttu fólksins í þessu landi það herrans ár 2009 og hef ég ekki farið varhluta af því sem...

"Á jóladag".... Akureyri...

Hér er hálfgerð felumynd af okkur Dalí úti að ganga á jóladaginn Ef þú smellir á þessa mynd hér til vinstri á myndasíðunni er hægt að sjá hana stærri, ekki alveg mín deild að vinna í þessu en er að læra að fikra mig áfram. Ætla að reyna að setja fleiri...

Þegar ég hugsa um engla.....

Í gær grét ég mikið þegar sálmurinn "Í dag er glatt" var fluttur í messunni á RÚV......þessi sálmur var sungin við jarðarför Sollu systur að hennar ósk og um ókomin ár á hann eftir að minna okkur á hana. Þessi sálmur var alltaf hennar uppáhaldsjólasálmur...

Jólin á Akureyri...

Hér snjóar mikið og er afar jólalegt. Var að hugsa þegar ég var að hreinsa snjóinn af bílnum mínum í morgun hvað það er gott að eiga þetta land, maður veit aldrei hvernig veðrið verður næsta dag og það er bara gott Svo eigum við hlýjuna heima og í...

Ég leita þín í.....

Ég leita þín í skýjunum... Ég leita meðal stjarnanna.... ég leita þín í hafinu...... ég leita þín - allstaðar. Mér finnst ég sjá þig brosandi og hlægjandi - Ég veit að þú ert þarna - einhversstaðar. Ég vildi að ég gæti talað við þig ! Mikið sakna ég þín...

Leitin að sanna jólaandanum...

Hann kemur - Er núna að hugsa um hvernig ég geti glatt ástvini mína þessi jólin. Umfram allt er það kærleikurinn sem við reynum að senda okkar á milli þennan desember mánuðinn.

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband