Færsluflokkur: Bloggar

Tómleiki....

Mér dettur ekki í hug að reyna að tala um tilfinningar mínar síðustu dagana er einfaldlega of dofin til þess. Ég sakna elsku systur minnar og það er svo sárt. Elsta systir mín er látin og ég vil ekki trúa því að ég geti ekki heyrt hana hlægja, tala og...

Ave Maria......

(Margmiðlunarefni)

Góðar minningar hrannast upp........

Sofið rótt kæru vinir

Fyrir svefninn....

Við göngum í gegn um tilfinningasveiflur þessa dagana, söknuðurinn er sár og minningarnar leita á. Gefum okkur tíma til að íhuga - taka á móti góðum samúðarkveðjum og fallegum gjöfum og meta það sem að okkur er rétt. Það logar á fallegu kerti hjá...

Þrek og tár....

Kemur ekki vor að liðnum vetri ? Góð spurning....það held ég.....

Sá sem yfirgefur þessa jarðvist er ekki endanlega horfin frá okkur....ég trúi því....

Langaði að senda þetta í gær til vinkonu minnar Sollu en geri það núna í hennar minningu ! Minning þín lifi elsku Solla mín. Þinn vinur, José.

Minning....

Til minningar um elskulega systur mína sem barðist af hörku við að fá að lifa með okkur. Ég horfði á tunglið þegar ég kom heim úr vinnunni í dag og leitaði að henni Sollu minni dansa þar í skýjunum. Svei mér þá ef hún var ekki þar. Guð gefi ykkur gott...

Söknuður.

Elskuleg systir mín Solla dó í morgun. Eftir hetjulega baráttu síðan í sumar. Það er svo sárt. Megi hún hvíla í friði, laus við þjáningar, hræðslu og kvíða. Hennar er sárt saknað.

Dagurinn í dag...

Komin er nýr dagur. Er að taka mig til, á leið í Norðurport til að þrífa og laga til. Hugur minn er í Vestmannaeyjum hjá Sollu systur og ættingjum mínum sem þar eru núna. Sendi þeim öllum kærleika og ást. Fletti dagatalinu og fékk þessa setningu. "Ótti...

Fallegur trefill...

Ég fór út að ganga með Dalí minn - yndislegt kvöld en frekar svalt. Ég er að safna kröftum. Ég setti á mig trefil , stóran og mikinn - minningar vöknuðu frá ",Minnie" frá því fyrir rúmu ári síðan þegar við mæðgurnar þrjár skunduðum um í "Mall of America"...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband