Færsluflokkur: Bloggar

Dagur tvö í U Zbója....

Ferðalagið okkar hingað til Póllands gekk vel..fórum að heiman klukkan hálf sex í gær og vorum komnar hingað alla leið rétt fyrir Eurovision, fengum fyrstu grænmetismáltíðin áður og ávexti í poka með okkur inn á okkar vistarverur. Í sömu ferð er...

nordurport.is

Minni ykkur á að á síðunni nordurport.is eru upplýsingar um helgina. Við stjórnvölin verður hún Silja Dögg og það verður örugglega fjör í kring um hana ! Minni líka á að sýningin okkar Vilborgar " Litfagra land" heldur áfram og mun standa til 31. maí. í...

Í ferðalag....

....já, ég er að fara í ferðalag. Þannig er að mér bauðst með aðstoð góðra ættingja að fara með Vilborgu systur til Póllands á heilsuhótel. Hún hefur farið nokkrum sinnum með góðum árangri og nú slæst ég í för með henni. Við yfirgefum því landið í tvær...

Loksins koma myndir frá sýningunni "Litfagra land " í Norðurporti.....

Örfá sýnishorn af sýningunni..... Njótið - smellið á myndirnar til að stækka þær ! Litfagra land...MT. MT og Ippa....blandað. Ein fyrir Magnús bloggvin sem er af Kambanesi máluð eftir mynd af síðunni hans og er eina myndin sem ég málaði og hefur...

Sunnudagur á morgun....

Gekk bara vel hjá okkur í Norðurporti í dag ! En endilega kíkið á okkur á morgun ef þið hafið tíma. Við brosum á móti ykkur !. Hér er spakmæli afmælisdag míns fyrirfram Eins og sápukúlan, sviflétt og örþunn, brestur við snertingu loftsins, þannig eyðist...

Á morgun er annar dagur....

Sýningin "Litfagra land" er komin upp og allt tilbúið. Við bjóðum ykkur í ferðalag í myndum með ljóðaívafi ! Við erum búnar að vinna grimmt að því að allt verði þetta nú fallegt og faglegt. Erum bara nokkuð sáttar með útkomuna. Svo er það ykkar að dæma....

Myndlist í Norðurporti....."Litfagra land"...systrasýning...

Ég ætla að segja ykkur frá því að um helgina ætlum við Vilborg systir að halda samsýningu í "Kaffi Port" í Norðurporti. Ég hef mikið verið spurð að því hvort ég ætli ekki að sýna þar en einhvernvegin hefur mér fundist að aðrir ættu að ganga fyrir. Nú...

Haldið til fjalls með besta vininum....

...já, ég fór til fjalls. Ég þurfti þess í kvöld. Ég drakk í mig orku frá fjöllum Eyjafjarðar. Horfði upp í fallegan himininn og hugsaði auðvitað í litum...ultramarinblue, paynesgray, yllow ockre, cadmium yellow....o.s.f.r.v. þannig lærir maður...

Gleðilega hátíð...

Bloggletin alveg að fara með mig - en varð að segja gleðilega hátíð ! Ágætt veður á Akureyri en sólarlaust. Er búin að vera að bardúsa ýmislegt nytsamt í morgun og búin að vera á fótum síðan klukkan 7 alveg hætt að geta sofið á morgnanna. Er að klára...

Kosningum lokið og ég tók þátt...

sæmilega sátt. Svo er nú eftir að vita hvernig spilast úr þessum sögulegu úrslitum. Ég vona það besta og að við fólkið í landinu fáum að vera með ! Gangi þeim vel að mynda nýja ríkisstjórn, hverjir sem nú klára dæmið því það er ótalmargt sem þarf að gera...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband