Færsluflokkur: Bloggar

Eftirminnilegasti kosningadagurinn.....

Þann 29. júní 1980 kaus þjóðin sér forseta og frú Vigdís Finnbogadóttir var kjörin fjórði forseti lýðveldisins. Það er góð minning að hafa stuðlað að kjöri hennar. Ég bjó á Reyðarfirði á þessum tíma og var með í því að taka á móti henni þar og fara með...

Atvinnuleysi....kíkið á þetta....

Minni á nordurport.is þar sjáið þið það sem um er að vera um helgina ! Svo er bara að standa af sér kuldahrollinn sem setur að manni eftir að hafa fengið fínan sumardag í gær - það kemur dagur eftir þennan dag - dagur fyrir snauða og ríka ! Var að skila...

Gleðilegt sumar að norðan....

Gleðilegt sumar öll sömul ! Veturinn horfin á braut og sumarið heilsar á Akureyri með yndislegu veðri. Fuglarnir syngja og hvað er hægt að biðja um meira. Takk fyrir veturinn og alla þá hjálp sem þið hafið veitt mér hér með uppörvandi orðum ! Megi...

Góður fundur.....

....með vinalegum manni sem ætlar að taka borð fyrir allt sumarið í Norðurporti, þar sem ég ákvað að halda óbreyttri stefnu með Norðurport. En það er augljóst að opnunartími mun breytast með komu farþegaskipanna. Þá er bara að bretta upp ermar enn og...

Síðasti vetrardagur....

Jæja - vetur að klárast og sumar að taka við Mikið verður nú gott að taka upp léttari klæðnað og geta farið út á sumarskóm..... væntanlega ekki á morgun en fljótlega. Þegar ég lít til baka var veturinn ekki harður en þó hann hafi í sjálfu sér liðið hratt...

Margir að lesa, en fáir að segja neitt....

Þetta vekur mig til umhugsunar um það hvort ég eigi að læsa síðunni minni aftur og hafa hana bara fyrir fáa útvalda. Hugsa það næstu daga. Stundum er maður líklega að bera óþarfa tilfinningar á torg. En ég hef í gegn um öll mín ár haft gaman af að skrifa...

Til umhugsunar .....

Sem betur fer á ég vini og hugsandi fólk sem er í sambandi við mig frá gamla vinnustaðnum mínum. Mín nánasta firrum samstarfskona lenti í þeim kringumstæðum, í síðust viku, að maðurinn hennar veiktist mjög skyndilega. Ég frétti af því frá annarri firrum...

nordurport.is

Mig langar til að minna á að Norðurport er opið í dag og á morgun. Er að hendast í sturtuna og bruna niður á Laufásgötu 1. Dásamlegur dagur, vaknaði við margradda fuglasönginn í morgun. Hvað er betra ? Sjáumst !

Stórkostleg...

Endilega kíkið á þetta og heyrið og sjáið ótrúlegan söng !

Litir og penslar....

Góðan daginn. Það kom loksins yfir mig þörf fyrir að mála. Í vikunni byrjaði ég aftur að mála að einhverju ráði, hef alltof sjaldan í vetur farið á vinnustofuna sem ég hef aðgang að ásamt fleirum. Einhvernvegin hefur allur minn kraftur farið í annað - þá...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband