Færsluflokkur: Bloggar

Norðurport Akureyri.

Vil benda ykkur á síðuna nordurport.is Þar getið þið lesið um það sem um er að vera um helgina í Norðurporti. Kaffi Norðurport býður upp á frábærar heitar vöfflur með rjóma sem einungis eru til hjá okkur. Verið velkomin í Norðurport...

Kaffi Port - núna Kaffi Norðurport...

...er ekki lokað þó breytt hafi verið til í rekstri. Og það er engin rekstur til sölu á því sem hét Kaffi Port. Við tökum upp þráðinn að nýju eftir þær breytingar sem urðu á mánudaginn og reksturinn verður einfaldlega meira ætlaður til þess að skapa...

Norðurport....

Vegna óviðráðanlega orsaka hefur Sólveig Bragadóttir hætt með rekstur Kaffi Ports í Norðurporti. Það var leitt, en við þökkum henni og hennar fólki samstarfið og óskum henni alls góðs. En við höfum ákveðið að reka kaffihúsið áfram með heimilislegu sniði,...

Sólarlagið....

..... er svo fallegt séð úr glugganum mínum hér í Vestursíðunni. Þessar júní nætur eru einstakar. Ég hef haft mikið að gera síðustu dagana en er nú komin í smá pásu fram á miðvikudag. En þá ætlum við að hafa opið í Norðurporti frá kl. 13:00 - 18:00....

Bloggleti,......

Vildi bara láta ykkur vita að ég er hress og kát. Er að undibúa mig fyrir Norðurport sem verður opið í dag frá kl. 13:00 - 18:00. Erum að fjölga dögunum til samræmis við skemmtiferðaskipin - svona prufa í júní, hvort einhverjir rekast inn gestir og...

Nokkur orð....

Það er einfaldlega búið að vera mjög mikið að gera hjá mér síðan ég kom heim. Nú er ég að reyna að rífa upp sumarstemminguna í Norðurporti og fyrstu skemmtiferðaskip sumarsins að koma um helgina. Við vorum að enda við að koma fyrir flottu skilti sem hún...

Heim yfir höf og lönd....

Komin heim, eftir frábæra dvöl í U Zbója í Póllandi. Þarna kom maður og hentist inn í heim sem maður þekkti ekki neitt. Fyrsta máltíð var lítt spennandi í mínum augum og fyrsta kvöldið hvarflaði aðeins einu sinni að mér "hvað ég væri nú virkilega komin...

Sól í Póllandi....

Góður dagur hér og alltaf nóg að brasa. Ég var komin á göngu klukkan átta í morgun og labbaði nokkra kílómetra fyrir morgunmatinn í blíðunni. Safakúrinn er fínn og ekki finnur maður fyrir hungri. Hann klárast á morgun en þar sem DR Boriz ætlar að tékka...

Ein vika á U Zbója....

Í dag er vika síðan við komum hingað til Póllands. Þetta hefur verið mikið upplifelsi fyrir mig - vægast sagt en samt svo auðvelt. Dagarnir líða fljótt. Það er skipulag á þessu hjá okkur og við höfum verið duglegar í sundinu og svo hefur Dr Boriz tekið...

Frá U Zbója....

Dagur að kveldi komin - Eftir þessa daga hér síðan á laugardaginn erum við systur og ferðafélagi okkar, hún Rósa bara í góðum málum. Það er lífsreynsla útaf fyrir sig að upplifa þennan stað sem er einkar friðsæll og fallegur. Og detox meðferðin sem...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband