Færsluflokkur: Bloggar

Gullfiskaminni landans...

Já, það er fljótt að gleymast sem dunið hefur yfir þjóðina og eru þó ekki öll kurl komin til grafar. Fólk engist um í atvinnuleysi og bágbornum fjárhag. Og hvað vill þjóðin "Sama graut í sömu skál " ?? Ég vil ekki trúa því að meirihluti þjóðarinnar muni...

Þriðjudagur...

Hef eitthvað verið löt við spakmælin undanfarið. Ætla samt að setja hér eitt og eitt. Þetta var fyrir gærdaginn. Reiði og beiskja yfir ranglæti liðins tíma eru eins og þungar byrðar sem hvíla á okkur og lama andlegt þrek. Þegar því fargi er aflétt...

Tími til komin....

Það kom að því að Akureyrarbær tók við sér. Ég er búin að vera atvinnulaus frá því í október (fyrir utan þá sjálfboðavinnu sem ég hef verið að vinna, þar sem Norðurport er). Stuttu eftir að ég missti vinnuna fór ég á atvinnumiðlun bæjarins og fór mjög...

Vinnuhelgi liðin....

...helgin leið hratt og við höfðum alveg nóg að gera. Það var stöðug aðsókn og sérstaklega á laugardeginum. Þrátt fyrir að þá væri leiðinlegt veður. Í Kaffi Port seldist vel og Solla var með ýmislegt góðgæti. T.d. Vöfflur með rjóma og rjómapönnukökur,...

Eurovision....

.....nördinn verður að tjá sig. Hera númer tvö í DM. Flott lag. Jogvan var að slá í gegn hér heima í kvöld - Flott lag....verð að segja það ! Hann er bara frábær söngvari ... Ég á fleiri uppáhaldslög í þessari keppni..... Þau eru nokkur sem eiga eftir að...

Fyrsti dagur á nýjum stað.....

...allt gekk vonum framar, aðsókn góð og dagurinn í alla staði skemmtilegur. Ég er í hátíðarskapi. Við sem höfum staðið í þessum undirbúningi öllum, óskuðum, að vonum í morgun hvor annari "Gleðilegrar hátíðar "þegar við mættum á staðinn. Vonum að...

Allt klárt....

Þá er þessum vinnudegi lokið og betra verður þetta ekki að sinni, við erum hagsýnar og bætum svo bara smátt og smátt við því sem betur má fara. Solla stóð í stórbakstri, töfraði fram hverja kökusortina af annarri og við hinar vorum í snúningum að redda...

Góðar fréttir......

... við þurftum hvorki að festast bakvið klósettið í Norðurporti, líma okkur fastar eða munda dúkahnífinn. ADDI bjargvætturinn okkar var mættur á svæðið og kláraði verkið með svo miklum sóma að við stóðum og horfðum í forundran á breytinguna sem varð á...

Dúklagning....

Vilborg systir hló mikið í morgun þegar ég sagði henni í morgunspjalli að líklega þyrftum við konurnar bara að dúkleggja klósettgólfið í Norðurporti sjálfar - dúkahnífur hefur verið fengin að láni og við höldum að við þurfum engan karlmann í verkið...

Umfjöllun...

Á landpostur.is er umfjöllun um Norðurport, eftir hana Silju Dögg sem er í fjölmiðlafræði í HA. Einnig auglýsing um opnunarhelgina í dagskrain.is Annars allt í góðu, gengur eitthvað á hverjum degi. Og þetta kemur allt. Meira síðar. Njótið kvöldsins...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband