Færsluflokkur: Bloggar

Húrra ....Ísland áfram og Portugal líka.....

Þvílíka gleðin braust út á þessu heimili í kvöld ! Frábært...Friðrik og Regína svo sannarlega búin að standa fyrir sínu þarna úti og ekki spillti það gleðinni þegar Portugal komst líka áfram...... Æðislegt kvöld. Mér líður næstum eins og morguninn sem ég...

Hálfgerð magapína............spenna í loftinu..

Á mínum vinnustað er spenna í loftinu vegna Eurovision - og smá leikur í gangi með úrslitin í kvöld og á laugardaginn og auðvitað verða verðlaun fyrir getspaka. Aðalmálið er eins og venjulega - komumst við Ísl. áfram ???? Ætla ekki að svekkja mig um of...

Firra undanúrslitakvöldið búið.....

Jamm - var nokkuð ánægð með þetta, var samt ekki að fíla Pólland voða vel. En flott að Noregur komst áfram, lagið mjög fallegt. En svo eru mikið sterkari lög á morgun svona á heildina litið og spurning hvernig vinnst úr því kvöldi Vonum það besta. Meira...

Eurovision.....talið niður...

Hef ekki bloggað lengi er búin að vera með ritstíflu ! En nú er komið að hinni árlegu skemmtilegu "eurovision" keppni og ég ætla sko að fylgjast vel með. Verð við sjónvarpið í kvöld og á fimmtudag og laugardag. Spennandi - mörg góð lög í keppninni þetta...

Allt í rólegheitunum...

Allt gott hér á Akureyri og lífið gengur sinn vana gang, vildi bara segja gleðilegt sumar og takk fyrir veturinn. Hann var nú svo ljúfur að varla er orð á gerandi - nema myrkrið auðvitað, það er alltaf svo gott þegar það víkur. Sumardagurinn fyrsti var...

Páskar liðnir.....og fullt af hlutum að gerast á næstunni.........

Það var svo gaman á páskunum - Stella mín og Raggi og synirnir tveir voru hjá okkur, við hjúin fluttum okkur Því í gestaherbergið svo betur gæti farið um fjölskylduna - það var bara fínt að breyta til og prufa að vera gestur á eigin heimili. Hulda mín og...

Gleðilega páska ....

...nóg að gera með börnum og barnabörnum og ekki síðra að tengdasynirnir eru með. Veðrið frábært og virkilega góð páskastemming ! Hafið það sem best.

Leynivinavika í vinnunni minni....

O.k við erum fullorðið fólk en fullorðið fólk þarf ekki alltaf að taka hlutina háalvarlega, ég er að vinna með nokkrum ungum stelpum og svo með nokkrum á mínum aldri og einni eldri. Höfum prufað þetta einu sinni áður, það var í desember og þá var svo...

Vonbrigði.........

Í kvöld ætlaði ég að vera í Reykjavík, nánar tiltekin í Austurbrún hjá mömmu og pabba þar sem þau fyrstu helgina í mars á hverju ári taka á móti börnum og barnabörnum og allir eru glaðir syngja og tralla og gleðjast yfir því að hittast - Við vorum á...

Góðan og blessaðan daginn........

Góður sunnudagsmorgun, var á hefðbundinni sunnudagsmorgun-göngu með Dalí minn sem hvílist núna í sínum einkastól í stofunni og svo heyri ég "fallegar" smáhrotur frá svefnherberginu - kallinn minn horfði á sjónvarpið eitthvað frammeftir í gær....en ég...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband