Færsluflokkur: Bloggar

Bið ykkur aftur um að kveikja á kertum....

Solla systir mín gengst undir aðgerð í firramálið - nú er það aðgerð vegna æxlis við heiladingul. Vonum að ekki sé þetta slæmt þar sem hún er andlega og sæmilega líkamlega hress. Síðast var hún afar veik og var með krabbamein í ristli sem var fjarlægt og...

Gleði ....

.... er svo glöð með úrslitin, hvert sem þau leiða okkur.....Til hamingju Eourobandið....flott hjá ykkur !!!! Ég missti mig pínulítið, stökk upp úr sófanum og argaði ...já, já....yes...yes... og minn maður horfði á mig brostnum augum og sagði What ?...

Kvöl og pína....

...að vera svona áhugasamur eurovision aðdándi...eitthvað sem ég ÞARF alltaf að fylgjast með. Í kvöld vitum við hver verður fulltrúi okkar í Serbíu í vor...er með mínar væntingar en er skít hrædd um að Reykjavíkur mafían vinni með heihei ið....mikið verð...

Nú er Eouro mafían farin í gang....

Hvað er maður að ergja sig á þessu ár eftir ár að reyna að koma góðu lagi til keppni. Þessi þjóð er svo stupid að það er engu lagi líkt. Ef hei hei ho lagið verður valið, æli ég hvað þá sjipp hoj.....ojjjjjjjjjjjjj. Veljum frekar euro bandið eða...

Laugardagslögin....

Alltaf einhver vonbrigði en ljósir punktar líka. Var verulega ánægð með að Ragnheiður komst áfram, flott hjá henni - stórgóð söngkona og lagið flott en hefði frekar viljað Haffa áfram heldur en hitt ruglið, rammfalskt og "útúr kú" ! Veit ekki hverslags...

Ketilás-síðan mun opna í dag......

Þá er að koma að því......Vilborg ætlar að setja inn nýja síðu í dag um undirbúning að Ketilásballi í júlí í sumar ..... .......... Það verður gaman að hitta fólkið sem þar var nær allar helgar sumarið 1968 og áfram næstu ár.... Vonum að það verði...

Dalí um sumar....

Dalí í sumarblíðunni á Sauðanesi sumarið 2007

Dalí..............

Dalí að hvíla sig..........

Snjór, mikill snjór...

Sunnudagur og mikill snjór. Ekki leiddist Dalí mínum úti áðan, hljóp eins og eldibrandur út og suður. Gaman hjá honum, jú alltaf hressandi að koma út en það er svo mikill snjór að það er erftitt að labba nema á miðri götunni og það er ekki alveg að gera...

Þorrablót....

Mamma og pabbi voru með þorrablót í Reykjavík í gær fyrir systkini mín og maka, dugnaðurinn alltaf í þeim...og eflaust hefur verið mjög gaman hjá þeim. Bóndi minn stakk hins vegar uppá því að við hefðum þorrablót hér fyrir okkur tvö, útvegaði svið og...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband