Færsluflokkur: Bloggar

Lífið er gott.......

.....það er svo gott að eiga góða að, börnin og barnabörnin, og vera þakklátur fyrir eðlilegt líf og samskipti. Laust við reiði og hatur - eða aðrar slæmar hugsanir. Hjá sumum koma upp "krísur" á síðari helmingi ævinnar. Verð ævinlega þakklát fyrir það,...

Tilþrifamikil myndlistarkennsla..

...þetta er nú svona spes fyrir þig Vilborg ! Talaði við Örn í kvöld og sagði honum þennan mikla draum sem mig dreymdi.....hann vill meina að hann tákni breytingar frekar hjá mér en þeim....en sagði svo - þú átt að vinna stórar myndir - þú veist að þar...

Þrettándinn...........

...já, jólin eru að renna sitt skeið eina ferðinna enn. Það hefur verið frábært að fá þessa daga til þess að slaka á og njóta. Að vísu eru þeir vinnudagar sem unnið er alveg "galnir" og ég man ekki eftir öðru eins....dagurinn eftir jólin var sá stærsti í...

Frú Sólveig - systir....

.....já, hún hringdi í mig í gær og bað mig að setjast niður ....síðan sagði hún mér að hún hefði verið að fá út úr "skannanum" sem hún var send í vegna rannsókna hjá taugalækni...það sást í þessari rannsókn að hún var með æxli við heiladingul...Á...

Gleðilegt nýtt ár, og þökkum allt gamalt og gott...........

Gamlárskvöldið leið hægt og hljótt framan af, José var í eldhúsinu eftir að ég lauk við að útbúa eftirréttinn, súkkulaði karamellu mús, en húsbóndinn glímdi við kalkúnabringur sem hann var búin að láta liggja í sítrónu krydd baði .....allt smakkaðist...

Árið 2007 að enda....litið yfir farin veg....

......hefur verið farsælt....skipst á með skyni og skúrum - eða þannig. .....hjónin unnu sína vinnu og láta nokkuð vel af sér hvert á sínu sviðinu, frúin í peningatalningu ásamt því að stjórna gjaldkeradeildinni í L - bankanum og öllu sem því fylgir og...

Jóladagur....

Aðfangadagskvöldið leið rólegt og gott hjá okkur "þremenningunum". Allir glaðir og í sínu fínasta pússi. Rjúpurnar smökkuðust dásamlega með öllu tilheyrandi og ég var búin að lúra á bláberjasultu krukku frá mömmu síðan í haust - alveg dæmalaust hvað...

Aðfangadagur, bjartur og fagur....

Var að koma úr morgungöngu með Dalí. Við vorum ein á ferð í kirrðinni. Í gærkvöldi snjóaði, þannig að jörðin er alhvít. Í logninu í morgun stirndi á snjóinn og engu líkara en að glimmer hefði verið stráð yfir jörðina - afar fallegt. Og stjörnurnar líkt...

Jólin..........jólin eru að koma....

....Já, það finnur maður á öllu. Fólk er glatt og með friðarglampa í augum, fann það í vinnunni á föstudaginn þrátt fyrir annirnar að allir voru svo glaðir, hjálpsamir og vildu að allt gengi vel, kom að vísu ekki heim firr en kl.19.00 en hvað með það...

Jólin, jólin.....

...þá er það ákveðið, við ætlum að vera hér heima, hjúin um jólin. Vorum búin að hugsa okkur að fara suður og vera með dætrunum og fjölskyldum, en við erum með hundinn Dalí og ekki er talið æskilegt að Ragnar Snær sem enn er í sýkingarhættu með augað...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband