Færsluflokkur: Bloggar

Hversu stutt bil er milli á milli sorgar og gleði......

...já litli Ragnar Snær fékk nafnið sitt um síðast liðna helgi. Mikill gleðidagur. Í dag kom það siðan í ljós að þessi fallegi litli drengur hefur aðeins sjón á öðru auga, fæðingargalli er sagt og ekkert hægt að gera. Ég get lítið sagt meira í dag....en...

Ragnar Snær, fjölskyldan og tónleikar með Kim Larsen og Kjukken.......

DAGSKR'A helgarinnar.... Föstudag eftir hádegið, ekið suður yfir heiðar á leið í skírn og veislu því tilheyrandi, allt gekk vel og komið var til "borgarinnar" um kvöldmatarleitið, skírnarterta í farteskinu. Komið við í Mosó og losað úr bílnum og heilsað...

Mitt blogg....

Hef bloggið mitt læst því ég nenni ekki að lesa greinar í blöðum og endurrita þær hér inn og reyna að vera háfleyg.......skil ekki alveg tilganginn...OK allt í lagi að hafa skoðanir á ýmsum greinum og málefnum en að endurtaka umfjöllun um þær. Nei, ég...

Ánægjuleg helgi.....

Var búin að skrifa hér heljar pistil um helgina sem hvarf bara allt í einu af skjánum......argggggggggggg. En jæja helgin var skemmtileg....dóttirin Hulda og fjölskylda komu norður svo og systir mín Vilborg í helgarferð til okkar. Byrjuðum á því að...

Vikan.............

Dagarnir liðu hver af öðrum... Venjulegir vinnudagar mánudag og þriðjudag.... Reykjavík, fundur....farið suður á þriðjudagskvöld eftir vinnu. Eldri dóttirin beið á vellinum og við brunuðum heim til hennar að hitta Tinnu og Hrönn og auðvitað tengdasoninn...

Að stelast.....

Var að lesa fæðingarsögu dóttur minnar Stellu......ætla að stelast til að skrifa hér inn endirinn á þeirri frásgögn, sem mér finnst lýsa svo vel því hvernig konur upplifa hamingjuna í gegn um sársaukann, vona að mér verði fyrirgefið þar sem fáir útvaldir...

Lítill drengur....

Snemma í morgun fæddist mitt fjórða barnabarn, drengurinn beið ekki eftir því að amman gæti tekið fyrsta flug suður í morgun og missti því að því að vera viðstödd fæðinguna en það er nú aukaatriði þar sem allt gekk hratt og vel fyrir sig......verður bara...

Komin upp....

.....já, komnar upp myndir og ljóð. Útkoma - góð...Stella og María Hauks samstarfskona mín gerðu allt sem þær gátu til hjálpar við að setja sýninguna upp og mér sýndist þetta koma vel út í því plássi sem við höfðum. Ekki smá vinna við ekki stærri sýningu...

og......

....auðvitað ástarþakkir til ljóðskáldanna sem sömdu fyrir mig svo skemmtileg ljóð....er ekki með hnút í maganum vegna ljóðanna heldur vegna myndanna....smá stress í gangi...hm...hm...  MT

Þá er komið að því.......

Þá er sýningin ákveðin á Bláu könnunni.....myndir og ljóð verða hengd þar upp á morgun, er að reyna að koma auglýsingu í Dagskrána á morgun...o.k. held ég hafi náð inn auglýsingu á morgun. Myndunum fylgja ljóð eftir Vilborgu systur og Bratt, Gísla...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband