Færsluflokkur: Bloggar

Að afloknu námskeiði......

Skemmtileg helgi með systkinum og öðrum fjölskyldumeðlimum. Góður hópur af fólki sem þyrsti í að mála. Bæði byrjendur og lengra komnir. Hafði mjög gaman af að fylgjast með þeim sem voru að stíga sín fyrstu skref í meðferð olíulita og sjá hvernig til...

Ljóð og myndir.....

....er að vinna að skemmtilegu verkefni. Stefni á að sýna myndir eftir mig á "Bláu könnunni " á Akureyri í oktober. Myndir unnar í olíu á striga. Hef oft samið ljóð með myndunum mínum og á útskriftar sýningunni minni gaf ég út ljóðakver samhliða...

Sumir dagar....

.....eru góðir segir Vilborg og það er rétt en aðrir dagar eru það ekki. Er ekki alveg nógu hress í dag þar sem leiðinleg heimsókn er búin að vera hjá konunni um tíma eitthvað sem svona kemur og fer með tilfallandi verkjum.....vonandi losna ég við þessi...

Ó Reykjavík, ó Reykjavík....

.. .komin heim aftur....Gaman að hitta alla, dæturnar og barnabörnin þrjú, foreldrana og tvö af systkinum mínum. Borða saman góðan mat og spjalla. Fara á flotta sýningu á Kjarvalsstöðum og verða yfir sig hrifin af verkum Eggerts Péturssonar, myndir sem...

Pennavinir.....

Einu sinni fyrir margt löngu átti ég ótal pennavini út um allt land, einnig í Fuglafirði í Færeyjum og líka í Svíðjóð....það var í þá daga sem maður beið eftir póstinum og vonaðist eftir bréfum. Þetta var skemmtilegur tími og lærdómsríkur því það var svo...

Væntanleg barnsfæðing....

....Já, það mun fæðast mitt fjórða barnabarn í lok september eða í byrjun oktober. Stella yngri dóttir mín sendi mér boð hér á síðunni minni um að vera viðstödd fæðingu barnsins ef ég mögulega gæti. Stutt lýsing á viðbrögðum ömmunar sem fékk létta...

Áskorun til tveggja góðra ljóðskálda....

Vilborg er búin að samþykkja að gera ljóð við nokkrar myndir eftir mig....nú spyr ég þig Brattur værir þú til í að hjálpa mér með nokkur ljóð við svona - segjum fjórar til fimm myndir ?? Ég hef mikið álit á ykkur sem ljóðskáldum og gaman að hafa ólíka...

Alvara lífsins....

Hver hefur ekki einhverntíma þurft að standa frammi fyrir einhverju slæmu...?´ Farið í gegn um skilnað....misst ástvin...misst barn...misst einhvern nákomin í hendur allskonar efna...misst tökin á tilverunni....tekist á við alvarleg veikindi....misst...

Sunnudagur.....

Ljúf helgi á Akureyri, veðrið gott, logn og blíða. Eftir góðan nætursvefn og göngutúrinn okkar Dalí í morgun, sest ég og skrifa nokkrar línur. Er núna að láta hangikjöt sjóða, þar sem maðurinn minn tók til í frystikistunni í gær og ákvað að þetta kjöt...

Fiskisúpa á Dalvík...

Við ákváðum hjónin að skreppa á föstudagskvöldið til Dalvíkur á þetta margumrædda fiskisúpukvöld !! Vorum komin þangað um átta leitið um kvöldið og stormuðum í fyrsta garð sem var á vegi okkar, alveg ljómandi góð súpa í bolla á hráslagalegu kvöldi. Tókum...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband