Færsluflokkur: Bloggar

Erfiðir dagar...

Ekkert fær breytt því að elskuleg systir mín Solla er nú mjög veik og ekkert sem getur undirbúið mann fyrir næstu daga. Hef ákveðið að vera heima og láta mínar síðustu minningar um hana á sjúkrahúsinu í Vestmannaeyjum fyrir skömmu, fylgja mér. Bið...

Látum kertaljósin loga.....

Látum kertaljósin loga - biðjum fyrir Sollu minni sem er að berjast við illvígan sjúkdóm. Reyndi að hringja í hana í kvöld en hún var ekki tilbúin til að tala við mig - eitthvað ekki liðið vel elsku systur minni. Kærleiksknús til ykkar...

Vonin er eftir......

Hlustum á þetta undurfallega lag. Hver verður nokkurn tíma tilbúin til þess að segja bless við ástvini sína ? Ekki ég ! Þess vegna heldur maður í vonina - endalaust ! Fallegur fluttningur - Kærleikskveðjur til ykkar

Heimsóknin til Vestmannaeyja...

Við José tókum Herjólf út til Eyja á miðvikudagskvöldið - dálítill veltingur en allt í lagi, fór bara í koju og sofnaði. Það var gott að koma í hús til Drífu frænku og Gunna, hitta þau og Lúcý og tvíburana litlu Á fimmtudagsmorgun hitti ég svo loksins...

Fer til Eyja...

Ég er á förum til Vestmanneyja að hitta Sollu mína. Það var auðsótt mál í vinnunni minni að fá að skreppa, svo ég fer á miðvikudaginn og kem heim á föstudag. Gott að vinna á góðum vinnustað þar sem skilningur ríkir þegar svona mál koma upp - svo fékk ég...

Hugsanir á sunnudegi..........

Kæru vinir og ættingjar - sendum sterka strauma og kærleiksríkar hugsanir til Vestmannaeyja. Solla mín þarf styrk og góðar hugsanir. Hjá mér er kveikt á kerti og með minni barnatrú bið ég fyrir því að henni batni. Elsku bræður mínir Mángi og Jonni, Dagga...

Eigið góða nótt....

Megið þið eiga góða nótt og hugsum til þeirra sem eiga erfitt og eru að berjast fyrir lífi sínu. Mikið eigum við hin gott að geta gengið til starfa okkar og lifað lífinu eins og venjulega.

Norðurport, Akureyri...

Endilega kíkið á nordurport.is og lítið á það sem þar verður um að vera um helgina. Allt á fullu ! :) Sjáumst

Langt síðan síðast.....

Já, það er alltof langt síðan ég hef skrifað hér - er farin að sakna stundanna minna hér. En ég hef einfaldlega haft svo mikið að gera. Það breytti auðvitað miklu að fá vinnu og mér líkar vel í nýju vinnunni sem er þó ekki nema til áramóta fyrir víst. En...

Komin með vinnu....

.... já, frúin er farin að vinna á gamla vinnustaðnum sínum "Póstinum" En ég vann hjá pósti og síma í 8 ár áður en ég byrjaði hjá Landsbankanum. Þar er gott fólk að leiðbeina mér og heilasellurnar fá að starfa og strita og það er afar ánægjulegt að finna...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband