Færsluflokkur: Bloggar

Það nálgast eitt ár í atvinnuleysi....

En nú er ég komin með vinnu - örugglega til áramóta - jafnvel lengur. Ég fer að vinna hjá mínum gamla vinnustað Póstinum í póstmiðstöðinni á Norðurtanga. En ég vann í 8 ár hjá Pósti og síma sem var og hét áður en ég fór að vinna hjá Landsbankanum. Ég hef...

Skrítnir dagar.....

...þeir bara koma og fara og maður flýtur svona með. Fór til Reykjavíkur á föstudaginn og kom aftur á mánudag. Erfið ferð en gott að hitta stórfjölskylduna og veika systur mína sem er að glíma við krabbamein í annað sinn. Ég var svo lánsöm að fá að...

Nýr dagur.....

Bjart og fallegt hér fyrir norðan í dag. Átti að vísu svefnlitla nótt og var farin að bíða eftir dagsljósinu. Var að tala við pabba minn sem varð 91 árs í gær. Við tölum stundum saman á morgnanna en í morgun beið ég með að hringja til klukkan 7, en hann...

Angist og kvíði.....

Systir mín var að koma fárveik frá útlöndum með dóttur sína eftir strembið ferðalag síðan í gær.Engin veit hvað að er ennþá, en auðvitað er maður hræddur ! Það er svona angist sem nagar mann, maður æðir um gólf og getur ekkert gert. Þið kannist örugglega...

Nokkur orð....smá hugleiðing...

Skrítið að koma hér inn eftir að hafa verið að senda eina og eina línu inná Facebook. Kann nú betur við mig hér Það er óyndi í mér - er alltaf að kíkja eftir vinnu og sækja um en ekkert gerist ennþá. Ég gat að vísu fengið eina vinnu í endaðan júlí en...

Mikið verið að gera.....

Verslunarmannahelgin liðin og það var líf og fjör á markaðnum á Ráðhústorgi á sunnudaginn ! Veðrið setti strik í reikninginn en við sem vorum að selja fundum ekki svo mikið fyrir úðanum sem var þennan daginn. En sumir voru án tjalda þar sem við vorum með...

Flott ball, hippaballið á Ketilási.

Myndir sem Vilborg systir tók og ég rændi af Ketilássíðunni Það var heldur betur fjör... Gjörningurinn sem fólst í því að fólkið bjó til "Peace" merkið og söng "Allt sem við viljum er friður á jörð - eins og gert var á sínum tíma. Og hinn sanni andi...

Systramynd tekin á ballinu á Ketilási...

...

Komin aftur....

Ég verð að viðurkenna að ég hef verið löt að blogga en ætla nú að að koma aftur. Ég er nefnilega farin að sakna bloggvina minna. Facebook er ágæt en svolítið yfirborðsleg finnst mér ! Ég hef verið í hinum ýmsu verkefnum í sumar í Norðurporti og svo...

Smá misskilningur í fréttinni...

Ágóðinn af málverkauppboðinu rennur óskertur til Þuríðar Hörpu. Vonumst eftir góðum undirtektum svo við getum stutt myndarlega við hana ! Málverkauppboð verður bæði á markaðnum og á ballinu. Annars takk fyrir góða

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband